Tónlistarskóli Rangæinga hélt upp á dag tónlistarskólans
Tónlistarskóli Rangæinga hélt opið hús á degi tónlistarskólans, 7. febrúar, í húsakynnum sínum á Hvolsvelli. Mikill gróska er í starfi skólans sem starfar í allri Rangárvallasýslu og heldur úti kennslu á Hvolsvelli, Hellu, Laugalandi og á Selfossi.
Sandra Rún Jónsdóttir, skólastjóri tónlistarskólan…
10. febrúar 2025
Fréttir