Úrslit í söngkeppni Hellisins
Félagsmiðstöðin Hellirinn hélt sína árlegu söngkeppni 12. febrúar síðastliðinn í menningarsalnum á Hellu.
Þrjú atriði tóku þátt og fyrst á svið var Manúela Maggý Morthens sem söng frumsamið lag eftir sig sem heitir „Heal“. Með henni voru Unnur Edda Pálsdóttir á píanó, Ómar Azfar Valgerðarson Chatth…
20. febrúar 2025
Fréttir