![Fundarboð - 39. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra](/static/news/lg/1738922508_landmannalaugar.jpg)
39. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 12. febrúar 2025 og hefst kl. 08:15.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2. 2206014 - Kjör nefnda, ráða og stjórna
Breytingar á fulltrúum í Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd.
3. 2410054 - Mannauðsstefna 2024
Mannauðsstefna Rangárþings ytra 2025-2030
4. 2502015 - Ályktun um heilbrigðisþjónustu. FEBRANG
5. 2501061 - Gjaldskrá leikskóla Odda bs. Verkalýðsfélag Suðurlands
6. 2502023 - KPMG. Árskýrsla regluvarðar 2024
Almenn mál - umsagnir og vísanir
7. 2501069 - Fundargerðir 2025 - Samtök orkuveitarfélaga
Fundargerð 79. fundar stjórnar. Umsögn um frumvarp umhverfis-, orku- og
lofslagsráðherra um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunnar og samræmingar
leyfisferla á svið umhverfis- og orkumála.
8. 2412038 - Samráðsgátt 2024-2028- Umhverfis-, orku- og loftlagsr
Tilkynning Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um samráð í samráðsgátt vegna
tillagna að flokkun tíu vindorkuverkefna og breytingu á reglugerð um urðun úrgangs nr.
738/2003.
Fundargerðir til staðfestingar
9. 2411023F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 33
9.3 2409066 - Fjölmenningarmál
9.7 2203053 - Matarvagnar á Hellu, staðsetning og umbúnaður
9.8 2501014 - Fundargerðabækur - tillaga um að leggja notkun þeirra niður
9.11 2402047 - Nýbygging Leikskóla, hönnunarmál.
9.13 2412052 - Dynskálar 45 lóðamál
9.20 2501006 - Akurhólsvegur - tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu
10. 2501008F - Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd - 14
10.4 2501057 - Utanvegaakstur
10.5 2501058 - Lífrænn úrgangur og meðhöndlun hans
11. 2501001F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 36
11.1 2501026 - Hvammur 3. Landskipti undir vegsvæði
11.2 2501027 - Efsta Sel 2d. Landskipti
11.3 2501021 - Skipulags- og umferðarnefnd. Skipan varaformanns,.
11.4 2501028 - Handbók um uppbyggingu ferðamannastaða 2025
11.5 2411016 - Bjargshverfi - hugmyndasamkeppni um götuheiti
11.6 2405012 - Giljanes. Deiliskipulag
11.7 2412005 - Lækur við Gunnarsholt. Breyting á deiliskipulagi.
11.8 2404094 - Hái-Rimi 5, 6 og 7. Deiliskipulag.
11.9 2211046 - Svínhagi L7A. Deiliskipulag
11.10 2411002 - Minni Vellir. Deiliskipulag
11.11 2409044 - Meiri-Tunga 4. Deiliskipulag
11.12 2411001 - Ægissíða 1 landspilda A. Breyting á deiliskipulagi
11.13 2410080 - Lyngás. Breyting á deiliskipulagi
11.14 2402077 - Hagi v Selfjall 2. Breyting á deiliskipulagi
12. 2501007F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 37
12.1 2501079 - Vaðalda að Þjórsá. Lagning rafstrengs og ljósleiðara.
12.2 2501066 - Sigöldustöð. Framkvæmdaleyfi fyrir athafnasvæði.
12.3 2501070 - Langalda. Framkvæmdaleyfi til efnistöku
12.4 2412017 - Háfshjáleiga 1, 2 og 3. Deiliskipulag
12.5 2406055 - Gaddstaðir íbúðasvæði. Breyting á aðalskipulagi.
12.6 2501072 - Suðurlandsvegur Árbæjarvegur og Þykkvabæjarvegur tengingar
12.7 2501063 - Hvammsvirkjun. Breyting á skipulagi vegna stækkunar
efnistökusvæða
12.8 2408056 - Hallstún L165088. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi og
deiliskipulag
12.9 2412060 - Hallstún L190888. Breyting á landnotkun og deiliskipulag
12.10 2405083 - Oddspartur Loki, L204612. Breyting á aðalskipulagi
12.11 2409065 - Minnivallanáma. Breyting í aðalskipulagi
12.12 2209079 - Flokkun landbúnaðarlands
13. 2412005F - Oddi bs - 33
13.4 2410054 - Mannauðsstefna 2024
14. 2501004F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 13
15. 2501010F - Starfshópur gervigrasvallar - 1
16. 2501006F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 241
17. 2502001F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 242
Fundargerðir til kynningar
18. 2501085 - 2025 - Fundargerðir stjórnar Félag- og skólaþjónustu Rangárv. og V.Skaft.
Fundargerð 88. fundar stjórnar.
19. 2501062 - Stjórnarfundir 2025 - Bergrisinn bs
Fundargerð 80. fundar stjórnar.
20. 2501049 - Fundargerðir 2025 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
Fundargerð 241. fundar.
21. 2502012 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2025
Fundargeðr 618. fundar stjórnar.
22. 2502008 - 2025 - Fundargerðir stjórnar SÍS
Fundargerðir 961. og 962. fundar stjórnar.
23. 2501075 - Fundargerðir stjórnar 2025 - Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum
Fundargerð 78. fundar stjórnar.
Mál til kynningar
24. 2501086 - Strandavöllur ehf. Aðalfundur 2025
Fundarboð á aðalfund 12. febrúar.
07.02.2025
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.