Jón sveitarstjóri býður Ösp velkomna til starfa.

Nýr markaðs- og kynningafulltrúi tekinn til starfa

Ösp Viðarsdóttir hefur tekið við starfi markaðs- og kynningafulltrúa hjá Rangárþingi Ytra. Hún tekur við af Eiríki Vilhelm Sigurðarsyni sem hefur sinnt starfinu farsællega síðastliðin 8 ár og hlakkar til að takast á við fjölbreytt verkefni í samstarfi við starfsfólk og íbúa.
readMoreNews
Ný aðgangskort að Strönd komin í umferð

Ný aðgangskort að Strönd komin í umferð

Aðgangskortin fyrir sorpeyðingu 2024 eru komin og má nálgast þau á skrifstofu Rangárþings ytra að Suðurlandsvegi 1-3 á Hellu og á móttökustöðinni Strönd. Aðgangskortið er jafnframt klippikort sem inniheldur heimild til losunar á allt að 5 rúmmetrum af gjaldskyldum úrgangi. Fasteignaeigendur í R…
readMoreNews
Menntaverðlaun Suðurlands

Menntaverðlaun Suðurlands

SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2023. Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafa rétt til þess að tilnefna til verðlaunanna. Til…
readMoreNews
Námskeið á vorönn hjá Hestamannafélaginu Geysi

Námskeið á vorönn hjá Hestamannafélaginu Geysi

  Hestamannafélagið Geysir hefur opnað fyrir skráningu fyrir á námskeið vorannar fyrir börn/unglinga og ungmenni. Flest námskeiðin krefjast þess að nemendur hafi sjálf hest til umráða að undanskildum hestafimleikum þar sem hesturinn er til staðar. Boðið verður upp á námskeið á Hellu og Hvolsvelli.…
readMoreNews
FUNDARBOÐ 25. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ 25. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 10. janúar 2024 og hefst kl. 08:15
readMoreNews
Úrslit jólaskreytingakeppninnar

Úrslit jólaskreytingakeppninnar

  Verðlaun í jólaskreytingakeppninni 2023 voru veitt á Þorláksmessu í vonsku veðri. Það voru Ingólfur og Cynthia í Freyvangi 16 sem fengu verðlaun fyrir best skreytta húsið en Guðfinna og Pétur í Heiðvangi 22 fengu verðlaun fyrir fallegasta jólatréð. Í verðlaun voru blómvöndur frá Klukkublóm, gjaf…
readMoreNews
Áramótabrenna og flugeldasýning

Áramótabrenna og flugeldasýning

Áramótabrenna verður á Gaddstaðaflötum/Rangárbökkum kl. 17:00 á Gamlársdag.
readMoreNews
Förgun jólatrjáa

Förgun jólatrjáa

Við hjá Skógræktarfélagi Rangæinga viljum vekja athygli þeirra sem keyptu lifandi „jólatré“ af félaginu eða öðrum að koma trjánum á grendarstöð hjá sveitarfélögunum. Í Rangárþingi ytra er grendarstöð staðsett austan við gamla hesthúsahverfið á Hellu. Þar verður trjánum safnað saman og síðan kurluð …
readMoreNews
Áramótapistill sveitarstjóra

Áramótapistill sveitarstjóra

  Nú líður að áramótum og í eðli áramóta er venja að líta í baksýnisspegilinn og sjá hvernig árið hefur gengið og síðan að horfa fram í tímann og framtíðina. Það er reyndar dapurlegt ef horft er til heimsins alls þá var ekki friðsamlegt á þessu ári og horfur til næsta árs heldur ekki góðar. Góðu f…
readMoreNews
Aðstoð í mötuneyti óskast í janúar

Aðstoð í mötuneyti óskast í janúar

Grunnskólinn á Hellu óskar eftir aðstoð
readMoreNews