Frístundastyrkur er nú í boði fyrir börn fædd 2019

Frístundastyrkur er nú í boði fyrir börn fædd 2019

Sveitarfélagið bendir foreldrum barna sem verða 6 ára á árinu, fædd 2019, á að þau eiga nú rétt á frístundastyrk sveitarfélagsins. Frístundastyrkur er í boði fyrir öll börn með lögheimili í Rangárþingi ytra frá 6–16 ára og miðast styrkurinn við fæðingarár. Upphæðin fyrir hvert barn er kr. 57.000 á…
readMoreNews
Framkvæmda- og eignanefnd samþykkt í sveitarstjórn

Framkvæmda- og eignanefnd samþykkt í sveitarstjórn

Skipað var í nýja framkvæmda- og eignanefnd sveitarfélagsins á fundi sveitarstjórnar 8. janúar 2025. Nefndina skipa Eggert Valur Guðmundsson formaður og Margrét Harpa Guðsteinsdóttir fyrir hönd Á-lista og Ingvar Pétur Guðbjörnsson fyrir hönd D-lista. Varamenn verða Þórunn Dís Þórunnardóttir og Viða…
readMoreNews
Menntaverðlaun Suðurlands - óskað eftir tilnefningum

Menntaverðlaun Suðurlands - óskað eftir tilnefningum

Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2024. Frestur til tilnefninga er til miðnættis sunnudaginn 2. febrúar næstkomandi og þær skal senda á netfangið: menntaverdlaun@sudurland.is Veitt verður viðurkenning sem og peningarverðlaun. Nánari upplýsinar…
readMoreNews
Skötuveisla Rangárhallarinnar

Skötuveisla Rangárhallarinnar

Tilkynning frá forsvarsfólki Rangárhallarinnar:   Það er fátt betra en að byrja nýtt ár á skötuveislu í góðum félagsskap og er hún nú haldin í nágrenni við þrettándann í annað sinn eða föstudagskvöldið 10. janúar 2025 kl. 19:30.   Skötuveislan er fjáröflunarviðburður fyrir Rangárhöllina og gaman…
readMoreNews
Nýtt sorphirðudagatal og ný aðgangskort Sorpstöðvarinnar

Nýtt sorphirðudagatal og ný aðgangskort Sorpstöðvarinnar

Sorpstöð Rangárvallasýslu tilkynnir: Sorphirðudagatal Sorpstöðvar Rangárvallasýslu b.s er nú aðgengilegt á heimasíðu sveitarfélaganna í Rangárvallasýslu og á Facebook-síðu Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. Dagatalið verður ekki birt á prenti að þessu sinni en prentvæn útgáfa er aðgengileg hér. Við vi…
readMoreNews
Fundarboð - 38. fundur sveitarstjórnar

Fundarboð - 38. fundur sveitarstjórnar

38. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 8. janúar 2025 og hefst kl. 08:15 Dagskrá:   Almenn mál 1. 2412025 - Erindisbréf framkvæmda- og eignanefndar2. 2412024 - Erindisbréf Skipulags- og umferðarnefndar. Endurskoðun3…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
readMoreNews
Kvenfélagið Unnur fagnar 102 ára afmæli

Kvenfélagið Unnur fagnar 102 ára afmæli

Kvenfélagið Unnur á Rangárvöllum fagnar afmæli í dag en félagið var stofnað 30. desember árið 1922 á Minna-Hofi á Rangárvöllum. Komu þangað konur á hestum víða frá Rangárvöllum, veðurathuganir sýndu að veðrið var stillt og snjólítið þennan dag. Fyrir 102 árum stofnuðu framsæknar konur kvenfélagið m…
readMoreNews
Jóhann G. Jóhannsson ráðinn til starfa

Jóhann G. Jóhannsson ráðinn til starfa

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 11. desember sl. að ráða Jóhann G. Jóhannsson í starf íþrótta- og fjölmenningarfulltrúa sveitarfélagsins. Jóhann var eini umsækjandinn en hann hefur gegnt starfinu í tímabundinni ráðningu frá því í apríl 2024. Verkefni Jóhanns eru og verða fjö…
readMoreNews
Förgun jólatrjáa

Förgun jólatrjáa

Skógræktarfélag Rangæinga vill vekja athygli þeirra sem keyptu lifandi „jólatré“ af félaginu eða öðrum að koma trjánum á grenndarstöð hjá sveitarfélaginu. Í Rangárþingi ytra er grenndarstöð staðsett austan við gamla hesthúsahverfið á Hellu. Þar verður trjánum safnað saman og þau síðan kurluð næsta …
readMoreNews