Frístundastyrkur er nú í boði fyrir börn fædd 2019
Sveitarfélagið bendir foreldrum barna sem verða 6 ára á árinu, fædd 2019, á að þau eiga nú rétt á frístundastyrk sveitarfélagsins.
Frístundastyrkur er í boði fyrir öll börn með lögheimili í Rangárþingi ytra frá 6–16 ára og miðast styrkurinn við fæðingarár.
Upphæðin fyrir hvert barn er kr. 57.000 á…
08. janúar 2025
Fréttir