Frá og með 1. september gildir vetraropnun í sundlaugum sveitarfélagsins.
Sundlaugin Hellu:
Opið virka daga frá kl. 06:30–21:00
Opið um helgar frá kl. 10:00–16:00
Sundlaugin Laugalandi:
Opið þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 15:00–20:00
Rangárþing ytra hefur opnað bókhald sveitarfélagsins í þeim tilgangi að auka aðgengi að fjárhagsupplýsingum og skýra með myndrænum og einföldum hætti ráðstöfun fjármuna sveitarfélagsins.
Gögn eru birt árlega að loknu uppgjöri ársins. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um kerfisvillur.
Fyrirspurn…
Lauglandsskóli auglýsir 100% stöðu við ræstingar. Vinnutími í samkomulagi við stjórnendur.
Allar nánari upplýsingar gefur Jónas Bergmann Magnússon skólastjóri (jonas@laugaland.is) eða í síma 869-9010
Umsóknarfrestur er til 16.september 2024
Ákveðið hefur verið að efna til samkeppni um forsíðumynd Goðasteins í ár. Myndefnið er alveg frjálst en æskilegt er að myndin sé úr héraði.
Myndin má vera á landscape-sniði (langsniði) og ná þá yfir forsíðu og baksíðu en einnig kemur til greina að velja tvær samhverfar myndir.
Myndirnar má senda á…
Götulokun 28. ágúst: Gatnamót Freyvangs og Þingskála
Gatnamót Freyvangs og Þingskála á Hellu verða lokuð 28. ágúst 2024 frá kl. 09:30–13:30 vegna malbikunarvinnu.
Beðist er afsökunar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra
Gjaldfrjálsar æfingar fyrir 60 ára+ hefjast 29. ágúst
Æfingar fyrir 60 ára+ byrja 29. ágúst! Þetta er samstarfsverkefni Rangárþings ytra og Rangárþings eystra og er þátttaka gjaldfrjáls.
Æft er tvisvar í viku á Hellu og tvisvar í viku á Hvolsvelli - allir þátttakendur velkomnir á báða staðina.
Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps undirbýr nú snjallmælavæðingu og verða fyrstu skref hennar tekin á næstunni.
Í upphafi verður undirbúningur hafinn við að mælavæða notendur á stærri búum og gististöðum.
Starfsmenn vatnsveitunnar munu heimsækja viðkomandi staði til að afla upplýsinga um hen…
Rafmagnslaus verður við Útskála og hluta Þrúðvangs í nótt, 27. ágúst.
Rafmagnslaust verður við Útskála og hluta af Þrúðvangi á Hellu þann 27.08.2024 frá kl 00:05 til kl. 03:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar.
Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000.
Kort af svæðinu má sjá á www.…