Framkvæmdir hafnar við Vaðöldu

Framkvæmdir hafnar við Vaðöldu

Vindorkuverið við Vaðöldu hefur lengi verið á teikniborði Landsvirkjunar. Framkvæmdir eru nú formlega hafnar og í gær, 24. október 2024, komu fulltrúar Rangárþings ytra, Borgarverks, verkfræðistofunnar COWI og Landsvirkjunar saman af þessu tilefni. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og lofts…
readMoreNews
Breyting á opnunartíma skrifstofu Rangárþings ytra

Breyting á opnunartíma skrifstofu Rangárþings ytra

Frá og með 1. nóvember 2024 verður opnunartími skrifstofu Rangárþings ytra frá kl. 9–12 í stað 9–13 eins og verið hefur. Opnunartíminn aðra virka daga helst óbreyttur og er frá kl. 9–15. Byggðarráð samþykkti þetta á síðasta fundi í kjölfar viðbragða við nýjum kjarasamningum sem kveða á um styttingu…
readMoreNews
Fundarboð - 31. fundur byggðarráðs

Fundarboð - 31. fundur byggðarráðs

FUNDARBOÐ – 31. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 23. október 2024 og hefst kl. 08:15. Dagskrá:   Almenn mál1. 2401011 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 20242. 2409016 - Fjárhagsáætlun 2025-20283. 2410043 - Rangárljós. Gjaldskrá 20254. 200701…
readMoreNews
Jón Valgeirsson, sveitarstjóri RY og Magnús Ragnarsson, formaður Skotíþróttafélagsins Skyttur handsa…

Þjónustusamningur við Skytturnar undirritaður.

Þjónustusamningur við Skotíþróttafélagið Skyttur var undirritaður á dögunum. Þetta er fyrsti samningur sem RY gerir við Skytturnar. Þjónustusamningunum er gert að efla samstarf milli Rangárþings ytra og félaganna í sveitarfélaginu og tryggja öflugt íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarf fyrir börn o…
readMoreNews
Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfis vegna Hvammsvirkjunar

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfis vegna Hvammsvirkjunar

Sveitarstjórn Rangárþings ytra tók í dag til afgreiðslu umsókn Landsvirkjunar um framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun. Áður höfðu umhverfis-, hálendis og samgöngunefnd og skipulags- og umferðarnefnd tekið umsóknina til umfjöllunar og báðar samþykkt að sveitarstjórn veitti leyfið. Skipulagsfulltrúa R…
readMoreNews
Símkerfi skrifstofu sveitarfélagsins liggur niðri

Símkerfi skrifstofu sveitarfélagsins liggur niðri

ATH! Símkerfið á skrifstofu Rangárþings ytra liggur niðri eins og stendur. Unnið er að lagfæringum og vonandi kemst það í lag hið fyrsta. Þangað til er hægt að koma við á skrifstofunni á afgreiðslutíma (á milli 9 og 15) eða senda tölvupóst á ry@ry.is og við höfum samband til baka. Við biðjumst velv…
readMoreNews
Byggðasmölun

Byggðasmölun

Byggðasmölun skal fara fram laugardaginn 26. október 2024 í samræmi við Fjallskilasamþykkt fyrir Rangárvallasýslu. FJALLSKILASAMÞYKKT fyrir Rangárvallasýslu. 27.gr Smölun heimalanda, byggðasmölun, skal fara fram eigi síðar en 25. október. Við byggðarsmölun er hver og einn skyldur til að smala all…
readMoreNews
Fundarboð - 34. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 34. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 34. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 16. október 2024 og hefst kl. 09:00 Dagskrá: Almenn mál1. 2409043 - Hvammsvirkjun. Umsókn um framkvæmdaleyfi 11.10.2024Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.
readMoreNews
Rangárþing ytra eitt 15 sveitarfélaga sem hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024

Rangárþing ytra eitt 15 sveitarfélaga sem hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024

„Látum eitthvað gerast, jafnrétti er ákvörðun“ var yfirskrift viðurkenningarhátíðar Jafnvægisvogarinnar 2024. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) en félagið veitir þessa viðurkenningu árlega þeim þátttakendum sem hafa náð að jafna kynjahlutfall í framkvæmdastjór…
readMoreNews
Landsvirkjun vill hóa í heimafólk

Landsvirkjun vill hóa í heimafólk

Landsvirkjun óskar eftir því að komast í samband við minni fyrirtæki, einyrkja eða einstaklinga sem gætu tekið að sér ýmis tilfallandi verkefni með skömmum fyrirvara á athafnasvæði þeirra á Suðurlandi. Hægt er að skrá sig á listann með því að fylla út þetta eyðublað og á sömu síðu er hægt að lesa n…
readMoreNews