08. ágúst 2024
Fréttir
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur auglýst á heimasíðu sinni drög að starfsleyfi fyrir akstursíþróttasvæði við Rangárvallaveg 1 við Hellu.
Nánari upplýsingar má finna með því að smella hér
Frestur til að gera athugasemdir er til og með 5. september 2024 og skulu athugasemdir sendar á stella@hsl.is eða hsl@hsl.is.