Fundarboð – 31. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026

31. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 14. ágúst 2024 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:

 

Almenn mál
1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2. 2407024 - Milliþinganefndir SASS
3. 2408008 - Beiðni um samning. Tónsmiðja Suðurlands
4. 2408012 - Tillaga D-lista um nýbúaráð í sveitarfélaginu
5. 2408013 - Fyrirspurnir fulltrúa D-lista
6. 2408016 - Kosning í byggðarráð


Almenn mál - umsagnir og vísanir
7. 2408005 - Rangárbakki 6. Fjárhúsið. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
8. 2408010 - Lunansholt 2C. Landskipti ný lóð Lunansholt 2D


Fundargerðir til staðfestingar
9. 2405011F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 27
10. 2406007F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 28
11. 2407006F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 8
11.1 2407006 - Menningarstyrkur RY 2024 - seinni úthlutun
12. 2407001F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 28
12.1 2407029 - Lækjarbraut við Rauðalæk. Ósk um hraðahindrun
12.2 2406036 - Hagabraut í Holtum. Tilkynning framkvæmdaaðila
12.3 2406057 - Fossabrekkur. Umsókn um framkvæmdaleyfi til framkvæmda við brú
og palla.
12.4 2402003 - Tindasel. Deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi
12.5 2311068 - Háteigur Þykkvabæ. Breyting á landnotkun
12.6 2405084 - Snjallsteinshöfði 4. Ósk um heimild til deiliskipulags
12.7 2002008 - Jarlsstaðir. Deiliskipulag frístundasvæðis
12.8 2405082 - Foss 2, L219040. Deiliskipulag
12.9 2403090 - Hagaholt (Kotsholt) L230681. Deiliskipulag.
12.10 2402054 - Sigöldustöð. Vinnubúðir verktaka. Deiliskipulag
12.11 2402037 - Árbakki. Breyting á deiliskipulagi
12.12 2309074 - Kaldakinn L165092. deiliskipulag
12.13 2211039 - Borg lóð, Þykkvabæ. Skipulagsmál
12.14 2405072 - Unhóll 1A, lóðir D og E. Deiliskipulag
12.15 2404173 - Stóru-Skógar, breyting á deiliskipulagi.
12.16 2405037 - Nes land L164744. Umsókn um skipulag
12.17 2404172 - Grenjar 2. Breyting á deiliskipulagi.
12.18 2407027 - Skaftárhreppur. Beiðni um umsögn vegna nýs aðalskipulags.
12.19 2407039 - Akstursíþróttasvæðið. Tilkynning um mat á umhverfisáhrifum.
13. 2407007F - Byggðarráð - vinnufundur - 21


Fundargerðir til kynningar
14. 2401037 - Fundargerðir 2024 - Samtök orkusveitarfélaga
Fundargerð 73. stjórnarfundar.
15. 2404126 - Fundargerðir 2024 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs
Fundargerð 83. stjórnarfundar.
16. 2408001 - Fundargerð samráðsfundar með Vegagerðinni
Fundargerð samráðsfundar frá 15. apríl s.l.


Mál til kynningar
17. 2405050 - Skoteldasýning á Töðugjöldum 2024
18. 2407022 - Þjórsárdalsverkefni fyrir Bláa lónið
19. 2407023 - Myndataka við Heklu-Rauðuskál-Landmannalaugar
20. 2407033 - Umsókn um tækifærisleyfi - íþrh Hellu - Raddir úr Rangárþingi
21. 2407045 - Umsagnarbeiðni - Tækifærisleyfi dansleikur á Töðugjöldum
22. 2407044 - Kynningarfundur EBÍ


09.08.2024
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?