06. ágúst 2024
Fréttir
Vegna viðgerða hjá Rarik verður rafmagn tekið af Hellu og nágrenni (aðveitustöð Hellu) 8. ágúst næstkomandi frá kl. 01:00–04:00.
Heitavatnslaust verður á sama tíma af sömu ástæðu.
Kort af svæðinu sem um ræðir má sjá á heimasíðu Rarik.
Beðist er velvirðingar á óþægindum.