Viðburðaríkur vetur í Tónlistarskóla Rangæinga
Veturinn í Tónlistarskóla Rangæinga var viðburðaríkur, en í skólanum voru rétt rúmlega 150 nemendur skráðir í einkanám við skólann, tæplega 40 nemendur í sönglist og tæplega 90 nemendur í forskóla í grunnskólum og leikskólum í Rangárvallasýslu.
15 nemendur voru í Suzukinámi við skólann; á píanó,…
21. júní 2024
Fréttir