Rekstur matarvagna á Hellu - opið fyrir umsóknir

Rekstur matarvagna á Hellu - opið fyrir umsóknir

Rangárþing ytra auglýsir eftir umsóknum um leigustæði matarvagna við Miðvang á Hellu. Um er að ræða fjögur stæði við bílastæðið norðan þjóðvegarins, austan við Miðjuna og ráðhúsið. Staðsetningu stæðanna má sjá á þessari mynd: Leyfi eru veitt samkvæmt reglunni „fyrstu kemur, fyrstur fær“ að uppf…
readMoreNews
Bingóhelgin nálgast

Bingóhelgin nálgast

Nú líður að páskum sem þýðir að tími páskabingóanna er upp runninn! Páskabingó foreldrafélags Laugalandsskóla verður haldið í íþróttasal skólans föstudaginn 22. mars nk. kl. 19:00 Spjaldið kostar 500 kr. - enginn posi á staðnum Nemendafélag skólans verður með sjoppu Páskabingó foreldrafélags…
readMoreNews
Skylmingamót og sýning á Hellu 23.–24. mars

Skylmingamót og sýning á Hellu 23.–24. mars

Reykjavík HEMA club heldur mót í sögulegum skylmingum í íþróttahúsinu á Hellu 23. mars nk. HEMA stendur fyrir Historical European Martial Arts en hópurinn kallar þetta sögulegar skylmingar á íslensku. HEMA er rannsókn og endurlífgun á bardagalistunum sem fylgdu evrópskum vopnum, þá aðallega sverðum…
readMoreNews
Héraðsnefnd Rangæinga óskar eftir umsóknum um styrk til menningaruppbyggingar

Héraðsnefnd Rangæinga óskar eftir umsóknum um styrk til menningaruppbyggingar

Héraðsnefnd Rangæinga auglýsir eftir umsóknum um styrk til menningaruppbyggingar í Rangárvallasýslu. Skilyrði er að verkefnin sem sótt er um tengist uppbyggingu á menningarlegum arfi eða verðmætum í Rangárvallasýslu. Stakir viðburðir koma ekki til greina við úthlutun. Umsóknir ásamt greinargóðri …
readMoreNews
Sumarnámskeið barna í Rangárþingi ytra 2024

Sumarnámskeið barna í Rangárþingi ytra 2024

  Ætlar þú að halda námskeið fyrir börn í sumar eða hefurðu áhuga á slíku? Rangárþing ytra hvetur öll sem hyggjast halda sumarnámskeið fyrir börn í ár að láta okkur vita svo við getum kynnt það í rafræna sumarbæklingnum okkar sem kemur út í vor og á netmiðlunum okkar. Einnig hvetjum við öll sem l…
readMoreNews
Viðbrögð sveitarstjórnar Rangárþings Ytra við áskorun Sambands íslenskra sveitarfélaga og tillögum r…

Viðbrögð sveitarstjórnar Rangárþings Ytra við áskorun Sambands íslenskra sveitarfélaga og tillögum ríkisstjórnar vegna kjarasamninga

Hinn 13. mars 2024 tók sveitarstjórn Rangárþings ytra fyrir áskorun Sambands íslenskra sveitarfélaga og tillögur ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga sem undirritaðir voru á dögunum. Sveitarstjórnin fagnar því að náðst hafi samningar á almennum markaði og að búið sé að leggja línurnar fyrir komand…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. auk 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028 og deiliskipulaga
readMoreNews
Fyrirlestur um grindarbotninn 19. mars

Fyrirlestur um grindarbotninn 19. mars

Herdís Kjartansdóttir sjúkraþjálfari verður með fyrirlestur um grindarbotninn, hvernig hann virkar, helstu vandamál tengd honum og ráð við grindarbotnsvandamálum þriðjudaginn 19. mars kl. 20:00 í Hvolnum á Hvolsvelli. Aðgangur er ókeypis. Herdís er með BSc í sjúkraþjálfarafræðum frá læknadeild Hás…
readMoreNews
Viltu koma fram eða halda viðburð á Töðugjöldum 2024?

Viltu koma fram eða halda viðburð á Töðugjöldum 2024?

Töðugjöld verða haldin að venju í ágúst og nú er verið að undirbúa og bóka atriði. Útlit er fyrir fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem sífellt bætist við. Okkur langar að auglýsa sérstaklega eftir áhugasömum aðilum úr heimabyggð sem langar að koma fram eða halda viðburð á tímabilinu 12.–18. ágúst…
readMoreNews
Laust starf við Grunnskólann á Hellu - Stuðningsfulltrúi

Laust starf við Grunnskólann á Hellu - Stuðningsfulltrúi

Grunnskólinn á Hellu leitar að áhugasömum og duglegum einstaklingi til að sinna stuðningsfulltrúastörfum auk þrifa fram að skólaslitum í lok maí 2024. Um 50% stöðu er að ræða og vinnutíminn er frá miðvikudegi til föstudags. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2024. Frekari upplýsingar fást í sí…
readMoreNews