Fjölmenn þjóðhátíðargleði í Rangárþingi ytra

Fjölmenn þjóðhátíðargleði í Rangárþingi ytra

80 ára lýðveldisafmæli Íslands var fagnað með viðhöfn um land allt þann 17. júní og létum við í Rangárþingi ytra ekki okkar eftir liggja í þeim efnum. Fagnað var formlega á fjórum stöðum í sveitarfélaginu, allt fór vel fram og veðrið lék við okkur. Á Hellu var fagnað með nokkuð hefðbundnum hætti. …
readMoreNews
Tilkynning vegna 17. júní - hestaumferð

Tilkynning vegna 17. júní - hestaumferð

17. júní fögnum við 80 ára lýðveldisafmæli og vegna hátíðahaldanna á Hellu verður örlítil hestaumferð um þorpið: Kl. 12 hefst hestafimleikasýning á íþróttavellinum og í kjölfarið verður teymt undir krökkum. Riðið verður með hestana til og frá hesthúsahverfinu, fyrir og eftir viðburðinn. kl. 13:3…
readMoreNews
Bók til landsmanna - Fjallkonan „Þú ert móðir vor kær“

Bók til landsmanna - Fjallkonan „Þú ert móðir vor kær“

Forsætisráðuneytið hefur gefið út bók í tilefni 80 ára lýðveldisafmælis. Bókin ber heitið Fjallkonan „Þú ert móðir vor kær“ og inniheldur hún þjóðhátíðarljóð og greinar um fjallkonuna. Öllum heimilum býðst frítt eintak af bókinni og hér í Rangárþingi ytra er hægt að nálgast hana í Sundlauginni á He…
readMoreNews
Íbúafjöldinn nálgast 2000

Íbúafjöldinn nálgast 2000

Þau tíðindi bárust frá Þjóðskrá á dögunum að íbúafjöldi Rangárþings ytra hefði náð 2000. Líkt og tilkynnt var um fyrr á árinu vitum við þó að ekki er hægt að treysta fullkomlega á tölurnar frá Þjóðskrá. Ástæðan er sú að útreikningar og athuganir leiddu nýverið í ljós að íbúafjöldi landsins alls vær…
readMoreNews
Ragna Magnúsdóttir ráðin aðstoðarskólastjóri

Ragna Magnúsdóttir ráðin aðstoðarskólastjóri

Stjórnendateymi Laugalandsskóla er nú fullskipað eftir ráðningu Rögnu Magnúsdóttur í stöðu aðstoðarskólastjóra. Ragna er mörgum kunn enda hefur hún kennt við skólann í 17 ár. Stjórnendateymi skólans skipa þá Jónas Bergmann skólastjóri, Ragna aðstoðarskólastjóri og Erla Berglind sem deildarstjóri s…
readMoreNews
Sumarleyfi sveitarstjórnar

Sumarleyfi sveitarstjórnar

Á síðasta fundi sveitarstjórnar var lögð fram tillaga um að sumarleyfi sveitarstjórnar árið 2024 verði frá 13. júní til og með 13. ágúst. Byggðarráði er veitt umboð til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar. Tillagan var samþykkt samhljóða.
readMoreNews
Íbúar í Rangárvallasýslu almennt hamingjusamir með búsetu sína samkvæmt nýrri könnun

Íbúar í Rangárvallasýslu almennt hamingjusamir með búsetu sína samkvæmt nýrri könnun

Í nýútkominni íbúakönnun landshlutanna er dregin saman afstaða íbúa til eigin hamingju og almennrar ánægju með þjónustu sveitarfélagsins. Könnuninn mælir alls 40 búsetuskilyrði eftir 24 landshlutum. Samkvæmt könnuninni eru íbúar Rangárvallasýslu almennt hamingjusamir með búsetu sína, sérstaklega hv…
readMoreNews
Tjaldsvæðið á Laugalandi lokað 2024

Tjaldsvæðið á Laugalandi lokað 2024

Tjaldsvæðið á Laugalandi verður lokað sumarið 2024. Við bendum á tjaldsvæðin á Gaddstaðaflötum og í Þykkvabæ. Nánari upplýsingar má sjá á www.tjalda.is
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
readMoreNews
Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Nú fer fram könnun sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntingum til breytinga á þjónustu. Hvaða þjónustu nota íbúar og hvert fara þeir til að sækja þá þjónustu? Hvaða þjónustu þarf helst að bæta við…
readMoreNews