Menningarstyrkur afhentur
Menningarstyrkur Rangárþings ytra var afhentur formlega á Hellu, 17. júní síðastliðinn.
Þetta var fyrri úthlutun af tveimur árið 2024 og til úthlutunar að þessu sinni voru 250.000 kr.
Alls bárust sex umsóknir í sjóðinn að upphæð 1.166.572.
Markaðs-, menningar og jafnréttismálanefnd sér um að úthl…
19. júní 2024
Fréttir