Frábær árangur í Skólahreysti
Á dögunum fóru fram úrslit Skólahreysti 2024 þar sem Laugalandsskóli nældi í 3. sætið!
Athygli vakti að báðir skólar sveitarfélagsins voru mættir til leiks í 12 skóla úrslitunum en það verður að teljast stórvirki í samfélagi sem telur tæplega 2000 íbúa.
Ljóst er að krakkarnir hafa lagt mikið á sig…
27. maí 2024
Fréttir