Frábær árangur í Skólahreysti

Frábær árangur í Skólahreysti

Á dögunum fóru fram úrslit Skólahreysti 2024 þar sem Laugalandsskóli nældi í 3. sætið! Athygli vakti að báðir skólar sveitarfélagsins voru mættir til leiks í 12 skóla úrslitunum en það verður að teljast stórvirki í samfélagi sem telur tæplega 2000 íbúa. Ljóst er að krakkarnir hafa lagt mikið á sig…
readMoreNews
Heitavatnslaust á Hellu 4. júní 2024

Heitavatnslaust á Hellu 4. júní 2024

Vegna framkvæmda Veitna við hitaveitulögn verður heitavatnslaust á stórum hluta Hellu frá kl. 08:00 til 20:00, 4. júní næstkomandi. Eins og fram hefur komið vinna Veitur að færslu hitaveitulagnar vegna framkvæmda á skólasvæðinu á Hellu og er þetta liður í þeirri framkvæmd. Veitur minna á að mikilv…
readMoreNews
Leikjanámskeið á Hellu og Laugalandi

Leikjanámskeið á Hellu og Laugalandi

Eins og fram kemur í  sumarbæklingnum okkar verða tvö leikjanámskeið í boði í sveitarfélaginu í júní! Ungmennafélagið Hekla stendur fyrir námskeiði alla virka daga í júní og býður nú í fyrsta skipti upp á heilsdagsnámskeið með hádegisverði:    Skráningum lýkur í dag, 24. maí, en þær fara fram á s…
readMoreNews
Reiðnámskeið sumarsins

Reiðnámskeið sumarsins

Líkt og fram kemur í sumarbæklingnum okkar verður nóg um að vera fyrir ungt og upprennandi hestafólk í sveitarfélaginu í sumar. Reiðskóli Martinu verður á sínum stað í lok júní:   Fríða Hansen verður með þrjú spennandi ævintýranámskeið á Leirubakka:     Hestamannafélagið Geysir er svo alltaf…
readMoreNews
Tvö leiklistarnámskeið á Hellu í sumar

Tvö leiklistarnámskeið á Hellu í sumar

Eins og sjá má í sumarbæklingnum okkar eru ýmis námskeið í boði fyrir krakkana í sumar! Þar á meðal eru tvö spennandi leiklistarnámskeið sem við hvetjum unga og áhugasama leikara til að skoða. 1.–5. júlí mætir Leik og sprell með 5 daga námskeið:   Skráningar hjá Leik og sprell fara í gegnum le…
readMoreNews
Forsetakosningar 2024 – Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Forsetakosningar 2024 – Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Kjörfundur vegna forsetakosninga fer fram laugardaginn 1. júní 2024. Kosið verður í Grunnskólanum á Hellu, að Útskálum 6–8. Kjörfundur hefst klukkan 09:00 og lýkur klukkan 22:00. Athygli kjósenda er vakin á skyldu til að sýna persónuskilríki ef kjörstjórn óskar þess.   Hægt er að kjósa utan kjö…
readMoreNews
Kennsluráðgjafi óskast

Kennsluráðgjafi óskast

Félags- og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða kennsluráðgjafa í 100% starf á grunnskólastigi. Starfsfólk félags- og skólaþjónustu starfar í þverfaglegu og sveigjanlegu starfsumhverfi þar sem lögð er áhersla á samvinnu, snemmtæka íhlutun og farsæld í þágu barna…
readMoreNews
Matráður óskast að Laugalandi

Matráður óskast að Laugalandi

Laugalandsskóli í Holtum óskar eftir matráð í 100% starfshlutfall. Viðkomandi þyrfti að geta byrjað sem fyrst. Matráður skólans undirbýr og matreiðir máltíðir leik- og grunnskóla. Hann sér um að útbúinn sé hollur og fjölbreyttur matur fyrir nemendur og starfsfólk. Leitað er að metnaðarfullum, barngó…
readMoreNews
Einn, tveir og rækta!

Einn, tveir og rækta!

Matjurtagarðurinn í Aldamótaskógi er klár fyrir sumarið. Þar geta áhugasamir íbúar afmarkað sér reit og ræktað grænmeti. Sveitarfélagið sér um tætingu reitanna og greiða íbúar ekkert fyrir afnot. Hvernig skal bera sig að ? Fara á staðinn Finna lausan reit í hentugri stærð sem búið er að tæta A…
readMoreNews
Þvottaplanið við Ægissíðu er opið

Þvottaplanið við Ægissíðu er opið

Búið er að opna bílaþvottaplanið við Ægissíðu!  Hvetjum íbúa og gesti til að nýta sér aðstöðuna þegar skola þarf af bílum og tækjum.
readMoreNews