Malbikun gatna á Hellu - framkvæmdir að hefjast
Mánudaginn 19. ágúst 2024 hefst vinna við að undirbúa götur fyrir malbikun á Hellu.
Um er að ræða Dynskála frá nr. 32 og yfir gatnamótin við Sigöldu. Einnig gatnamót Freyvangs og Þingskála.
Framkvæmdirnar fela í sér nokkuð rask, einkum fyrir íbúa í Freyvangi.
Beðist er velvirðinar óþægindum sem …
15. ágúst 2024
Fréttir