Malbikun gatna á Hellu - framkvæmdir að hefjast

Malbikun gatna á Hellu - framkvæmdir að hefjast

Mánudaginn 19. ágúst 2024 hefst vinna við að undirbúa götur fyrir malbikun á Hellu.  Um er að ræða Dynskála frá nr. 32 og yfir gatnamótin við Sigöldu. Einnig gatnamót Freyvangs og Þingskála. Framkvæmdirnar fela í sér nokkuð rask, einkum fyrir íbúa í Freyvangi. Beðist er velvirðinar óþægindum sem …
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
readMoreNews
Jón Valgeirsson, sveitarstjóri RY og Eiríkur Vilhelm Sigurðsson, formaður Geysis handsala samninginn…

Rangárþing ytra endurnýjar samninga við hestamannafélagið Geysi.

Formaður hestamannafélagsins Geysis  undirritaði endurnýjaðan þjónustusamninga við Rangárþing ytra á dögunum
readMoreNews
30 ár frá fyrstu Töðugjöldum

30 ár frá fyrstu Töðugjöldum

Töðugjöld eru með elstu bæjarhátíðum landsins og hafa verið haldin árlega frá árinu 1994 að undanskildum covid-árunum 2020 og 2021. Hátíðin hefur þróast og breyst í gegnum árin eins og gengur en hún er löngu orðin fastur liður í hugum Rangæinga. Ég leitaði til þeirra Ernu Sigurðardóttur, Drífu Hja…
readMoreNews
Fundarboð – 31. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026

Fundarboð – 31. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026

31. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 14. ágúst 2024 og hefst kl. 08:15 Dagskrá:   Almenn mál1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita2. 2407024 - Milliþinganefndir SASS3. 2408008 - Beiðni um samning. Tóns…
readMoreNews
Akstursíþróttasvæðið við Hellu - starfsleyfisskilyrði í kynningu

Akstursíþróttasvæðið við Hellu - starfsleyfisskilyrði í kynningu

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur auglýst á heimasíðu sinni drög að starfsleyfi fyrir akstursíþróttasvæði við Rangárvallaveg 1 við Hellu. Nánari upplýsingar má finna með því að smella hér Frestur til að gera athugasemdir er til og með 5. september 2024 og skulu athugasemdir sendar á stella@hsl.…
readMoreNews
Heilsueflandi hverfakeppni á Töðugjöldum

Heilsueflandi hverfakeppni á Töðugjöldum

Töðugjöldin eru þrítug í ár og verður dagskráin fjölbreytt og skemmtileg fyrir fólk á öllum aldri. Rangárþing ytra er heilsueflandi samfélag og því var ákveðið að efna til heilsueflandi hverfakeppni til að hvetja fólk til hreyfingar og vonum við að sem flestir íbúar taki þátt. Keppnin er þríþætt o…
readMoreNews
Truflun gæti orðið hjá vatnsveitunni vegna rafmangsleysis 8. ágúst

Truflun gæti orðið hjá vatnsveitunni vegna rafmangsleysis 8. ágúst

Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps tilkynnir: Eins og fram hefur komið verður rafmagn tekið af Hellu og nágrenni (aðveitustöð Hellu) vegna viðgerða hjá Rarik 8. ágúst næstkomandi frá kl. 01:00–04:00. Þess vegna gætu truflanir orðið á vatnsveitu svæðisins á sama tíma. Truflanir gætu komið fra…
readMoreNews
Rafmagns- og heitavatnslaust aðfaranótt 8. ágúst nk.

Rafmagns- og heitavatnslaust aðfaranótt 8. ágúst nk.

Vegna viðgerða hjá Rarik verður rafmagn tekið af Hellu og nágrenni (aðveitustöð Hellu) 8. ágúst næstkomandi frá kl. 01:00–04:00. Heitavatnslaust verður á sama tíma af sömu ástæðu. Kort af svæðinu sem um ræðir má sjá á heimasíðu Rarik. Beðist er velvirðingar á óþægindum.
readMoreNews
Dagskrá Töðugjalda má lesa hér!

Dagskrá Töðugjalda má lesa hér!

Dagskrá Töðugjalda er klár og nú er bara að græja skrautið, panta góða veðrið og byrja að hlakka til!
readMoreNews