Skipulagsfréttir

Skipulagsfréttir

Skipulagsdeild sveitarfélagsins hefur alltaf næg verkefni og jafnan mörg mál sem liggja fyrir hjá skipulags- og umferðarnefnd á hverjum fundi. Síðasti fundur var 8. júlí síðastliðinn og voru þar ýmis áhugaverð mál á dagskrá sem íbúar gætu viljað kynna sér betur. Yfirferð umferðarmála í Helluþorpi …
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar vinnslutillögur að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
readMoreNews
Flugveisla á Hellu og loftbelgsferðir í boði

Flugveisla á Hellu og loftbelgsferðir í boði

Flughátíðin „Allt sem flýgur“ hefur verið haldin á Helluflugvelli um árabil og er alltaf vel sótt. Hátíðin fer fram 12.–14. júlí í ár auk þess sem 9.–12. júlí fer fram Íslandsmótið í vélflugi 2024. Loftbelgur verður einnig á svæðinu alla vikuna og geta áhugasöm skráð sig hér og komist þannig á biðl…
readMoreNews
Fundarboð – 28. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

Fundarboð – 28. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

28. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 10. júlí 2024 og hefst kl. 08:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar1. 2406008F - Byggingarnefnd um uppbyggingu á skólahúsnæði á Hellu - 111.1 2209059 - Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi1.3 2404137 - Í…
readMoreNews
Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra

Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra

Frá og með 22. júlí til og með 2. ágúst verður skrifstofa Rangárþings ytra lokuð vegna sumarleyfa.
readMoreNews
Orkusetur auglýsir styrki til kaupa á sólarsellum

Orkusetur auglýsir styrki til kaupa á sólarsellum

Bæði fyrirtæki og einstaklingar geta nú sótt um styrki til kaupa á sólarsellum í gegnum Orkusetur Orkustofnunar. Opið er fyrir umsóknir til 1. ágúst 2024 og sótt er um í gegnum þjónustugátt Orkustofnunar. Í forgangi við úthlutun styrkja eru: Notendur utan samveitna Notendur á dreifbýlistaxta …
readMoreNews
Fundarboð - Töðugjaldafundur með íbúum 10. júlí

Fundarboð - Töðugjaldafundur með íbúum 10. júlí

Árlega kemur eitt hverfi á Hellu að undirbúningi Töðugjalda og í ár eru það: ÁRTÚN, NESTÚN, SELTÚN, BOGATÚN, GUÐRÚNARTÚN, NES OG HELLUVAÐ. Íbúar hverfisins eru boðaðir til fundar 10. júlí 2024 kl. 20 í námsveri Rangárþings ytra, Suðurlandsvegi 1–3. Gengið er inn í námsverið bakvið Miðjuna, við hl…
readMoreNews
Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra - óskað er eftir tilnefningum

Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra - óskað er eftir tilnefningum

Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd óskar eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Rangárþings ytra 2024. Nú skartar náttúran sínu fegursta. Sprelllifandi gróður, ungar að klekjast úr eggjum og íbúar ráða ekki við sig að snyrta og fegra í kringum sig! Þá er um að gera að fara um og skoða hjá ná…
readMoreNews
Góð gjöf frá Heklukoti

Góð gjöf frá Heklukoti

Við á skrifstofu Rangárþings ytra fengum heldur betur góða heimsókn frá elstu börnunum á Heklukoti 28. júní 2024. Þau komu færandi hendi með listaverk, stórt og glæsilegt málverk af drottningu fjallanna, Heklu. Leikskólinn Heklukot varð 50 ára nýlega og var listaverkið unnið í tilefni af því. Þess…
readMoreNews
Markaður á Töðugjöldum 2024

Markaður á Töðugjöldum 2024

Markaðstjaldið hefur verið fastur liður á Töðugjöldum en í ár ætlum við að breyta örlítið til og blása til markaðar í íþróttahúsinu á Hellu laugardaginn 17. ágúst næstkomandi. Öllum er velkomið að vera með og þau sem vilja setja upp sölubás greiða ekkert fyrir aðstöðuna. Öll sala er á ábyrgð selja…
readMoreNews