Skipulagsmál til kynningar

Skipulagsmál til kynningar

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar vinnslutillögur að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
readMoreNews
Leikskólinn Heklukot auglýsir laus störf

Leikskólinn Heklukot auglýsir laus störf

Heilsuleikskólinn Heklukot á Hellu auglýsir eftir sérkennslustjóra, stuðningskennara og leikskólakennurum eða leiðbeinendum. Auglýst er eftir sérkennslustjóra til starfa í 80- 100% stöðu við leikskólann Heklukot á Hellu í Rangárþingi Ytra, um 100 km frá Reykjavík, tímabundið í eitt ár. Okkur vanta…
readMoreNews
Mótorkrosskeppni á Hellu 8. júní

Mótorkrosskeppni á Hellu 8. júní

Laugardaginn 8. júní verður fyrsta motocrosskeppni MSÍ sumarið 2024 haldin á nýju mótorkrossbrautinni hér á Hellu. Þetta er fyrsta umferð af fimm sem keyrðar eru víðsvegar um landið og keppt er í nokkrum mismunandi flokkum í hverri keppni. Flokkaskipting er allt frá ungum byrjendum yfir í kvennaflo…
readMoreNews
Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra

Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra

Samráðsfundurinn verður haldinn í Safnaðarheimilinu á Hellu þann 11. júní 2024 kl. 16:30 - 18:30 Dagskrá Ársyfirlit 2023 Oddi bs Húsakynni bs Vatnsveita bs Lundur hjúkrunarheimili Þjónustusamningar/Fjármál/Ársreikningar Almennar umræður. Um er að ræða opinn fund þar sem farið er yfir öl…
readMoreNews
Útboð – pípulagnir í viðbyggingu Grunnskólans á Hellu

Útboð – pípulagnir í viðbyggingu Grunnskólans á Hellu

Rangárþing ytra óskar eftir tilboðum í verkið „Grunnskólinn á Hellu, 2.áfangi: Suðurbygging–Pípulagnir“ Rangárþing ytra er að byggja 2700 m2 viðbyggingu við grunnskólann á Hellu sem hýsir verknámsstofur, framleiðslueldhús, hátíðarsal, bókasafn og tónlistaskóla ásamt stjórnunarálmu fyrir starfsfólk …
readMoreNews
Framtíðaráform Laugalandsskóla

Framtíðaráform Laugalandsskóla

Nemendum í bæði grunn- og leikskólanum á Laugalandi hefur fjölgað síðustu ár. Þarfagreining var gerð á húsnæðinu sem leiddi það í ljós að brýn þörf væri á endurbótum miðað við þróunina, sem bendir til enn meiri fjölgunar nemenda á næstu árum. Matið leiddi í ljós að mest lægi á stækkun leikskólans o…
readMoreNews
Útboð – rafkerfi í viðbyggingu Grunnskólans á Hellu

Útboð – rafkerfi í viðbyggingu Grunnskólans á Hellu

Lokað hefur verið fyrir þetta útboð Rangárþing ytra óskar eftir tilboðum í verkið „Grunnskólinn á Hellu, 2. áfangi – Suðurbygging: rafkerfi“. Rangárþing ytra er að byggja 2700 m2 viðbyggingu við grunnskólann á Hellu sem hýsir verknámsstofur, framleiðslueldhús, hátíðarsal, bókasafn og tónlistaskóla…
readMoreNews
Útboð - Þakfrágangur við Grunnskólann á Hellu

Útboð - Þakfrágangur við Grunnskólann á Hellu

Lokað hefur verið fyrir þetta útboð Rangárþing ytra óskar eftir tilboðum í verkið „Grunnskólinn á Hellu, 2.áfangi Suðurbygging: Þakfrágangur“. Rangárþing ytra er að byggja 2700 m2 viðbyggingu við Grunnskólann á Hellu sem hýsir verknámsstofur, framleiðslueldhús, hátíðarsal, bókasafn og tónlistaskól…
readMoreNews
Afmælishátíð Heklukots!

Afmælishátíð Heklukots!

Leikskólinn Heklukot á Hellu á 50 ára starfsafmæli og 1. júní 2024 verður blásið til afmælishátíðar! Hátíðahöldin verða frá kl. 11–13 og hvetjum við íbúa til að mæta og fagna þessari merku og mikilvægu stofnun. Upplagt að fagna Heklukoti og kjósa nýjan forseta í Grunnskólanum á Hellu í leiðinni.
readMoreNews
Þingskálum lokað til 7. júní

Þingskálum lokað til 7. júní

Vegna framkvæmda Veitna við nýja hitaveitulögn verður framkvæmdahluta Þingskálanna lokað í um 10 daga. Nánar má lesa um framkvæmdina hér. Hjáleiðir eru merktar á meðfylgjandi mynd:
readMoreNews