Ársreikningur 2023 samþykktur í sveitarstjórn

Ársreikningur 2023 samþykktur í sveitarstjórn

Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2023 var staðfestur af byggðaráði miðvikudaginn 10. apríl 2023 og lagður fyrir sveitarstjórn. Hann var tekinn til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar miðvikudaginn 10. apríl 2023 og til seinni umræðu á fundi sveitastjórnar 8. maí 2024 þar sem hann var samþy…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
readMoreNews
Sumarnámskeið barna - bæklingurinn er væntanlegur

Sumarnámskeið barna - bæklingurinn er væntanlegur

Sumarið nálgast óðfluga og úrval sumarnámskeiða fyrir börn verður fjölbreytt og skemmtilegt í ár. Unnið er að útgáfu bæklings um sumarstarfið og stefnt er á að hann verði aðgengilegur í kringum 10. maí næstkomandi. Íbúar geta því farið að huga að skipulagi sumarsins og við minnum á að hægt er að n…
readMoreNews
Leikskólakennarar óskast

Leikskólakennarar óskast

Leikskólinn á Laugalandi getur bætt við sig leikskólakennurum eða öðru uppeldismenntuðu fólki næsta haust. Um er að ræða tvær deildarstjórastöður ásamt stöðum leikskólakennara á deildum. Leitað er eftir áhugasömu og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur góða hæfni í mannlegum samskiptum og er tilbúi…
readMoreNews
Ertu að skipuleggja viðburð? Nýttu þér viðburðadagatalið!

Ertu að skipuleggja viðburð? Nýttu þér viðburðadagatalið!

Viðburðadagatalið hér á ry.is er kjörin leið til að koma viðburðum, stórum sem smáum, á framfæri. Þú einfaldlega skráir upplýsingar um viðburðinn á þetta eyðublað, vefstjóri fær það til samþykktar og birtir viðburðinn í kjölfarið á heimasíðunni. Við deilum viðburðinum síðan á samfélagsmiðlunum okka…
readMoreNews
Laus störf kennara við Grunnskólann á Hellu

Laus störf kennara við Grunnskólann á Hellu

Grunnskólinn Hellu auglýsir eftir umsjónarkennurum og textílkennara fyrir skólaárið 2024-2025 Lausar eru stöður umsjónarkennara á yngsta- og miðstigi. Þá er laus staða textílkennara í 25% starf. Hæfniskröfur Kennararéttindi eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi Kennslureynsla æskileg H…
readMoreNews
Fundarboð – 29. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026

Fundarboð – 29. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026

29. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 8. maí 2024 og hefst kl. 08:15 Dagskrá: Almenn mál   1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita 2. 2404103 - Ársreikningur 2023 Rangárþing ytraSeinni umræða 3. 24041…
readMoreNews
Framkvæmdir við hitaveitulagnir hafnar

Framkvæmdir við hitaveitulagnir hafnar

Eins og áður hefur verið tilkynnt þurfa Veitur að færa hitaveitulagnir við Þrúðvang, Þingskála og Útskála vegna uppbyggingar á svæðinu. Nú er fyrri áfangi verksins að hefjast en hann tekur til Þrúðvangs og Þingskála og svæðisins á bakvið Olís eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Sérstök athygli er …
readMoreNews
Hraustir krakkar í Rangárþingi ytra

Hraustir krakkar í Rangárþingi ytra

Nýlega lauk undanriðlum Skólahreysti þetta árið. Báðir skólar sveitarfélagsins tóku þátt og skemmst er frá því að segja að báðir komust í úrslitin. Við í Rangárþingi teljum okkur því eiga hraustustu krakka á landinu sem munu etja kappi í 12 skóla úrslitunum sem fara fram í beinni útsendingu á RÚV 2…
readMoreNews
Gott gengi okkar krakka í stóru upplestrarkeppninni

Gott gengi okkar krakka í stóru upplestrarkeppninni

Stóra upplestrarkeppnin var haldin á Hellu 30. apríl síðastliðinn. Fulltrúar Rangárþings ytra stóðu sig með miklum sóma og hreppti Hákon Þór frá Laugalandsskóla 2. sætið og Hafdís Laufey frá Helluskóla 3. sætið. Til hamingju krakkar, kennarar og aðstandendur. Lestrarframtíðin er sannarlega björt. …
readMoreNews