Eldvarnareftirlit - eftirlitsáætlun 2025

Brunavarnir Rangárvallasýslu hafa birt lista yfir mannvirki, lóðir og starfsemi í sveitarfélaginu sem munu sæta eldvarnareftirliti árið 2025. Eftirlitsáætlunin er í samræmi við 20.gr. reglugerðar um eldvarnir og eldvarnareftirlit.

Listinn er eftirfarandi en hann má einnig nálgast á pdf- sniði með því að smella hér.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?