Leikskólinn Heklukot sýnir listaverk í Miðjunni
Börn og kennarar frá Leikskólanum Heklukoti settu upp listaverkasýningu í Miðjunni síðastliðinn föstudag í tilefni af degi leikskólans þann 6. febrúar.
Verkefnið kallast „1/4 af hring“ en hvert barn skreytti einn reit eftir eigin höfði og svo var heildinni raðað saman í listaverkin sem sjá má á myn…
11. febrúar 2025
Fréttir