Matráður óskast að Laugalandi

Matráður óskast að Laugalandi

Laugalandsskóli í Holtum óskar eftir matráð í 100% starfshlutfall. Viðkomandi þyrfti að geta byrjað sem fyrst. Matráður skólans undirbýr og matreiðir máltíðir leik- og grunnskóla. Hann sér um að útbúinn sé hollur og fjölbreyttur matur fyrir nemendur og starfsfólk. Leitað er að metnaðarfullum, barngó…
readMoreNews
Einn, tveir og rækta!

Einn, tveir og rækta!

Matjurtagarðurinn í Aldamótaskógi er klár fyrir sumarið. Þar geta áhugasamir íbúar afmarkað sér reit og ræktað grænmeti. Sveitarfélagið sér um tætingu reitanna og greiða íbúar ekkert fyrir afnot. Hvernig skal bera sig að ? Fara á staðinn Finna lausan reit í hentugri stærð sem búið er að tæta A…
readMoreNews
Þvottaplanið við Ægissíðu er opið

Þvottaplanið við Ægissíðu er opið

Búið er að opna bílaþvottaplanið við Ægissíðu!  Hvetjum íbúa og gesti til að nýta sér aðstöðuna þegar skola þarf af bílum og tækjum.
readMoreNews
Þingskálar lokaðir vegna framkvæmda

Þingskálar lokaðir vegna framkvæmda

Loka þarf Þingskálum á Hellu vegna framkvæmda við hitaveitulagnir á milli kl. 8 og 17 næstu 2–3 daga. Allt verður vel merkt til að valda sem minnstum óþægindum Þökkum íbúum fyrir þolinmæðina á meðan framkvæmdir standa yfir.
readMoreNews
Garðsláttur fyrir elli- og örorkulífeyrisþega

Garðsláttur fyrir elli- og örorkulífeyrisþega

Við minnum elli- og örorkulífeyrisþega á að sækja um garðslátt á vegum sveitarfélagsins vilji þeir nýta sér þjónustuna í sumar. Reglur um garðslátt má nálgast hér og hægt er að sækja um slátt á skrifstofu Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða á ry@ry.is. Þjónustan er ellilífeyris- og örorkulífeyris…
readMoreNews
Fundarboð - 26. fundur byggðarráðs

Fundarboð - 26. fundur byggðarráðs

26. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 22. maí 2024 og hefst kl. 08:15 Dagskrá: Almenn mál 1. 2401011 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2024 2. 2309037 - Nýtt hesthúsahverfi - RARIK 3. 2404125 - Beitaranot á Geldingarlæk 4. 2404095 - Vindor…
readMoreNews
Sumardagskrá barna 2024

Sumardagskrá barna 2024

Sumarið er á næsta leiti og sumardagskrá barna í Rangárþingi ytra verður fjölbreytt og skemmtileg. 20. maí næstkomandi verður kynningardagur sumarnámskeiða í íþróttahúsinu á Hellu og BMX brós ætla einnig að mæta í brettagarðinn með sýningu og námskeið. Gleðin hefst kl. 11 og hvetjum við íbúa til a…
readMoreNews
Atvinnubrú leitar að atvinnurekendum til samstarfs

Atvinnubrú leitar að atvinnurekendum til samstarfs

Nýverið lagði Háskólafélag Suðurlands fram beiðni til sveitarfélagsins um að kynna og hvetja íbúa og fyrirtæki sveitarfélagsins til þátttöku í áhersluverkefninu „Atvinnubrú“ sem félagið stýrir í samstarfi við SASS. Í stuttu máli snýst verkefnið um að efla tækifæri sunnlenskra háskólanema til þátttö…
readMoreNews
Óskað eftir starfsfólki í félagslega heimaþjónustu

Óskað eftir starfsfólki í félagslega heimaþjónustu

Starfsfólk í félagslegri heimaþjónustu Félags og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í sumarafleysingar í Mýrdalshreppi og Skaftárhreppi. Einnig er auglýst eftir starfsmanni í Rangárþingi í fullt starf eða hlutastarf á dagvinnutíma, tímabundið eða eftir …
readMoreNews
Búkolla er komin út

Búkolla er komin út

Glöggir lesendur Búkollu hafa tekið eftir því að hún er ekki lengur aðgengileg á ry.is Þetta er vegna uppfærslu hjá hýsingaraðila og unnið er að lagfæringum. Við biðjumst velvirðingar á þessu en þar til tengingin kemst í lag er hægt að lesa Búkollu, ný og eldri eintök, inni á Issuu með því að ýta …
readMoreNews