Þú ert að fylla út þetta form vegna þess að þú hefur greitt skráningargjöld án þess að nýta frístundastyrk og átt lögheimili í Rangárþingi ytra.
Heimilt er að ráðstafa frístundastyrknum hvenær sem er yfir hvert almanaksár, óháð fjölda greina/námskeiða. Markmið og tilgangur frístundastyksins er að öll börn í Rangárþingi ytra, 6-16 ára, geti tekið þátt í uppbyggilegu frístundastarfi óháð efnahag eða félagslegum aðstæðum.