17. júní 2024 á Hellu!

17. júní 2024 á Hellu!

80 ára lýðveldisafmæli verður fagnað á Hellu 17. júní
readMoreNews
Heklukot 50 ára!

Heklukot 50 ára!

1. júní síðastliðinn fór fram afmælishátíð Leikskólans Heklukots á Hellu sem fagnar 50 ára starfsafmæli í ár. Margt hefur breyst á 50 árum, sífellt bætist við barnahópinn og nú styttist í að hafist verði handa við byggingu nýs leikskóla í framhaldi af viðbyggingu grunnskólans. Sveitarfélagið hóf f…
readMoreNews
Framkvæmdafréttir - Útskálar og Þingskálar lokaðir

Framkvæmdafréttir - Útskálar og Þingskálar lokaðir

Líkt og fram hefur komið standa Veitur í framkvæmdum vegna endurnýjunar hitaveitulagna á Hellu. Þingskálar hafa verið lokaðir við Þrúðvang og verða það áfram, a.m.k. til 14. júní 2024. Hjáleið er um Dynskála Reiknað er með að hægt verði að loka skurðum við Olís og opna fyrir Þingskála eftir u…
readMoreNews
Fundarboð – 30. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026

Fundarboð – 30. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026

30. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 12. júní 2024 og hefst kl. 08:15 Dagskrá: Almenn mál 1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita 2. 2404101 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra. Brey…
readMoreNews
Kennarar og stuðningsfulltrúar óskast að Laugalandi

Kennarar og stuðningsfulltrúar óskast að Laugalandi

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 24. JÚNÍ 2024
readMoreNews
Laugalandsskóli óskar eftir starfsfólki

Laugalandsskóli óskar eftir starfsfólki

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 24. JÚNÍ 2024
readMoreNews
Skipulagsmál til kynningar

Skipulagsmál til kynningar

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar vinnslutillögur að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
readMoreNews
Leikskólinn Heklukot auglýsir laus störf

Leikskólinn Heklukot auglýsir laus störf

Heilsuleikskólinn Heklukot á Hellu auglýsir eftir sérkennslustjóra, stuðningskennara og leikskólakennurum eða leiðbeinendum. Auglýst er eftir sérkennslustjóra til starfa í 80- 100% stöðu við leikskólann Heklukot á Hellu í Rangárþingi Ytra, um 100 km frá Reykjavík, tímabundið í eitt ár. Okkur vanta…
readMoreNews
Mótorkrosskeppni á Hellu 8. júní

Mótorkrosskeppni á Hellu 8. júní

Laugardaginn 8. júní verður fyrsta motocrosskeppni MSÍ sumarið 2024 haldin á nýju mótorkrossbrautinni hér á Hellu. Þetta er fyrsta umferð af fimm sem keyrðar eru víðsvegar um landið og keppt er í nokkrum mismunandi flokkum í hverri keppni. Flokkaskipting er allt frá ungum byrjendum yfir í kvennaflo…
readMoreNews
Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra

Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra

Samráðsfundurinn verður haldinn í Safnaðarheimilinu á Hellu þann 11. júní 2024 kl. 16:30 - 18:30 Dagskrá Ársyfirlit 2023 Oddi bs Húsakynni bs Vatnsveita bs Lundur hjúkrunarheimili Þjónustusamningar/Fjármál/Ársreikningar Almennar umræður. Um er að ræða opinn fund þar sem farið er yfir öl…
readMoreNews