Rangárþing ytra er heilsueflandi samfélag og eru margir möguleikar til útivistar og heilsueflingar.