Áhaldahús Rangárþings ytra óskar eftir verkamanni í fullt starf
Áhaldahús Rangárþings ytra óskar eftir að ráða verkamann í fullt starf.
Hjá áhaldahúsi starfa að jafnaði 7–8 manns auk sumarstarfsfólks og vinnuskóla. Áhaldahús þjónustumiðstöðvar sveitarfélagsins er við Eyjasand 9 á Hellu.
Starfskröfur:
Mikilvægt er að viðkomandi sé með vinnuvélaréttindi og va…
06. febrúar 2025
Fréttir