Áhaldahús Rangárþings ytra óskar eftir verkamanni í fullt starf

Áhaldahús Rangárþings ytra óskar eftir verkamanni í fullt starf

Áhaldahús Rangárþings ytra óskar eftir að ráða verkamann í fullt starf. Hjá áhaldahúsi starfa að jafnaði 7–8 manns auk sumarstarfsfólks og vinnuskóla. Áhaldahús þjónustumiðstöðvar sveitarfélagsins er við Eyjasand 9 á Hellu. Starfskröfur: Mikilvægt er að viðkomandi sé með vinnuvélaréttindi og va…
readMoreNews
Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra auglýsir eftir sumarstarfsfólki

Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra auglýsir eftir sumarstarfsfólki

Auglýst er eftir flokkstjórum vinnuskóla og starfsfólki til að sinna slætti á görðum eldri borgara og á opnum svæðum sveitarfélagsins. Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu. Vinna flokkstjóra felst í umsjón og verkstjórn unglinga á aldrinum 13–16 ára við fjölbreytt umhverfistengd verkefni.…
readMoreNews
Röskun á skólastarfi 6. febrúar vegna veðurs

Röskun á skólastarfi 6. febrúar vegna veðurs

Grunnskólinn á Hellu: Eftirfarandi tilkynning barst frá Grunnskólanum á Hellu vegna rauðrar veðurviðvörunar sem er nú í gildi. Skólabílar aka ekki og fólk er hvatt til að halda börnum sínum heima ef mögulegt er. Heil og sæl. Nú er komin rauð veðurviðvörun fyrir morgundaginn og Almannavarnir hafa …
readMoreNews
Opið hús í Tónlistarskóla Rangæinga 7. febrúar

Opið hús í Tónlistarskóla Rangæinga 7. febrúar

readMoreNews
Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur opnað fyrir umsóknir

Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur opnað fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2025. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem ei…
readMoreNews
Fjölmenningarráð - tillögur / Multicultural Counsil - suggestions

Fjölmenningarráð - tillögur / Multicultural Counsil - suggestions

Auglýst er eftir tillögum í Fjölmenningarráð Rangárþings ytra / Looking for suggestion for the Multicultural Counsil in Rangárþing ytra. Ef þú hefur áhuga eða þekkir einhverja sem þú telur eigi heima í Fjölmenningarráðinu þá má senda tillögur á: johann@ry.is If you are interested or know someone w…
readMoreNews
Fyrsta lamb ársins er fætt

Fyrsta lamb ársins er fætt

Það er kannski of snemmt að fullyrða að sauðburður sé hafinn en lambadrottning Rangárþings ytra árið 2025 er í það minnsta fædd á bænum Næfurholti á Rangárvöllum. Geir Ófeigsson, bóndi í Næfurholti, segir aðspurður að þar á bæ hafi aldrei borið svona snemma áður og það er ýmislegt forvitnilegt varð…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
readMoreNews
Fréttabréf Rangárþings ytra – janúar 2025

Fréttabréf Rangárþings ytra – janúar 2025

Fréttabréf Rangárþings ytra er mánaðarleg samantekt helstu frétta og viðburða sem snerta sveitarfélagið. Ef þú ert með ábendingar um efni sem þér finnst að eigi heima í fréttabréfinu skaltu endilega senda upplýsingar á osp@ry.is.
readMoreNews
Landsvirkjun hefur útboð á gistiþjónustu

Landsvirkjun hefur útboð á gistiþjónustu

Landsvirkjun þarf að útvega starfsfólki sínu og verktökum gistingu á næstu misserum og árum, í tengslum við miklar framkvæmdir á starfssvæði fyrirtækisins við Búrfell. Æskilegt er að gistingin sé ekki í meira en 1–1 ½ klst. akstursfjarlægð frá verkstað. Viðmiðunarsvæðið nær því til Rangárþings ytra…
readMoreNews