Tilkynning eftir fund sveitarfélaga í Rangárvallasýslu með HSU 20. febrúar 2025
Sameiginlegur fundur sveitarfélaganna í Rangárvallasýslu og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) um stöðu mála varðandi mönnun lækna á svæðinu var haldinn 20. febrúar síðastliðinn.
Fram kom að mönnun líti ágætlega út og að búið sé að tryggja 2–3 lækna út ágúst. Fyrirkomulagið er þannig að tveir no…
12. mars 2025
Fréttir