Tilkynning eftir fund sveitarfélaga í Rangárvallasýslu með HSU 20. febrúar 2025

Tilkynning eftir fund sveitarfélaga í Rangárvallasýslu með HSU 20. febrúar 2025

Sameiginlegur fundur sveitarfélaganna í Rangárvallasýslu og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) um stöðu mála varðandi mönnun lækna á svæðinu var haldinn 20. febrúar síðastliðinn. Fram kom að mönnun líti ágætlega út og að búið sé að tryggja 2–3 lækna út ágúst. Fyrirkomulagið er þannig að tveir no…
readMoreNews
Aukafundur í byggðarráði vegna ársreiknings

Aukafundur í byggðarráði vegna ársreiknings

Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings ytra 12. mars var samþykkt að halda aukafund í byggðarráði 9. apríl næstkomandi, fyrir reglulegan fund sveitarstjórnar, til að fjalla um ársreikning 2024. Bókun fundarins er svohljóðandi: „Lagt er til að aukafundur verði haldinn í byggðarráði þann 9. apríl nk. k…
readMoreNews
Bikarinn á loft!

Dímon/Hekla A er HSK meistari í blaki kvenna

Seinni umferð héraðsmóts HSK í blaki kvenna fór fram núna í byrjun mars. Eins og í fyrri umferðinni sem fór fram í nóvember sl. þá sendi Dímon/Hekla þrjú lið til leiks. Þátttökuliðunum var skipt niður í efri og neðri úrslit eftir fyrri umferðina. Keppt var um 6.–10. sæti á Laugarvatni þriðjudaginn …
readMoreNews
Langar þig að halda sumarnámskeið 2025?

Langar þig að halda sumarnámskeið 2025?

Leikjanámskeið og sumarnámskeið í Rangaárþingi ytra
readMoreNews
Fundarboð - 40. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 40. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

40. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022–2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 12. mars 2025 og hefst kl. 08:15. Dagskrá: Almenn mál1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og eða oddvita2. 2502086 - Starfsskýrsla 2024 - Byggðaþróunarfulltrúi Rangárþings3. 2403…
readMoreNews
Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir Landsbyggðina

Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir Landsbyggðina

Opið er fyrir umsóknir í nýsköpunarsjóðinn Lóu sem veitir styrki til nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarsvæðisins. Nánar hér: https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/nyskopun/loa-nyskopunarstyrkir-fyrir-landsbyggdina/ 
readMoreNews
Goðasteinn auglýsir eftir ritstjórnarfólki

Goðasteinn auglýsir eftir ritstjórnarfólki

Héraðsnefnd Rangárvallasýslu auglýsir eftir fólki til þess að sitja í ritstjórn héraðsritsins Goðasteins. Ritnefndin er skipuð 5–6 ritnefndarmanneskjum auk ritstjóra og greitt er í verktöku samkvæmt fyrirfram ákveðnum skilyrðum. Í starfinu felst að skrifa og/eða hafa uppi á fróðlegu og skemmtilegu …
readMoreNews
Heimgreiðslur - reglur og umsóknir

Heimgreiðslur - reglur og umsóknir

Greiðslurnar eru fyrir foreldra barna á aldrinum 12–24 mánaða sem ekki eru í leikskóla eða hlutagreiðsla fyrir börn sem ekki eru í fullri vistun. Heimgreiðsla er bundin því að barn sé með lögheimili í Rangárþingi ytra. Við flutning á lögheimili barnsins úr sveitarfélaginu falla heimgreiðslur niður …
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
readMoreNews
Aðili óskast í refa- og minkaveiði

Aðili óskast í refa- og minkaveiði

Rangárþing ytra auglýsir eftir aðila til að sjá um refa- og minkaveiði fyrir sveitarfélagið í fyrrum Rangárvallahreppi til þriggja ára, með framlengingarheimild til tveggja ára. Viðkomandi þarf að vera með gild, tilskilin leyfi og búa yfir mikilli þekkingu og reynslu af veiðum. Auk þess er afar góð…
readMoreNews