RY.IS tekur breytingum
Kæru íbúar!
Síðustu mánuði hefur staðið yfir vinna við enduhönnun heimasíðu sveitarfélagsins; ry.is.
Nú líður að því að við fáum endurbætta síðu í hendurnar en næstu daga fer fram vinna við að endurraða efni síðunnar áður en nýtt útlit fer í loftið. Allt efni verður aðgengilegt en eitthvað færist …
21. mars 2025
Fréttir