RY.IS tekur breytingum

RY.IS tekur breytingum

Kæru íbúar! Síðustu mánuði hefur staðið yfir vinna við enduhönnun heimasíðu sveitarfélagsins; ry.is. Nú líður að því að við fáum endurbætta síðu í hendurnar en næstu daga fer fram vinna við að endurraða efni síðunnar áður en nýtt útlit fer í loftið. Allt efni verður aðgengilegt en eitthvað færist …
readMoreNews
Smásagnasamkeppni Goðasteins

Smásagnasamkeppni Goðasteins

Héraðsritið Goðasteinn boðar til smásagnasamkeppni fyrir fjóra elstu árganga grunnskólanna í Rangárvallasýslu. Þema keppninnar er Rangárþing en að öðru leyti eru efnistök frjáls. Sögurnar skulu ekki vera lengri en 2500 orð og berast fyrir 1. maí. Öllum nemendum í 7.-10. bekk er heimil þátttaka. Val…
readMoreNews
Töðugjöld 2025

Töðugjöld 2025

Töðugjöld verða haldin vikuna 11.–17. ágúst næstkomandi! Langar þig að koma fram á hátíðinni eða halda viðburð í tengslum við Töðugjöld? Ertu með ábendingar eða hugmyndir sem þú vilt koma á framfæri? Endilega hafðu samband á osp@ry.is eða hringdu í 4887000 Einnig er hægt að senda inn ábendingar,…
readMoreNews
Sumarstörf í áhaldahúsi 2025

Sumarstörf í áhaldahúsi 2025

Auglýst er eftir starfsfólki til að sinna slætti á görðum eldri borgara og á opnum svæðum sveitarfélagsins. Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu. Umsjónaraðilar opinna svæða sinna slætti á görðum eldri borgara og á opnum svæðum ásamt annarri umhirðu opinna svæða. Umsækjendur verða að hafa…
readMoreNews
VISS leitar að leiðbeinanda

VISS leitar að leiðbeinanda

VISS, vinnu og hæfingarstöð á Hvolsvelli leitar eftir leiðbeinanda VISS, vinnu og hæfingarstöð óskar eftir að ráða leiðbeinenda í 55% stöðu sem fyrst. VISS er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu. Hjá VISS er unnið eftir hugmyndafræðinni „Þjónandi leiðsögn“ og „Sjálfstætt líf“. Leiðbeinend…
readMoreNews
Fulltrúar Hellisins keppa á Samfés

Fulltrúar Hellisins keppa á Samfés

USSS, undankeppni Samfés á Suðurlandi fór fram 14. mars sl. í Njálsbúð. Fulltrúar Hellisins voru mættir til leiks og gaman er að segja frá því að þau komust áfram og keppa því á söngkeppni Samfés í maí! Hópinn skipa Manúela Maggý Morthens sem syngur, Unnur Edda Pálsdóttir á píanó, Ómar Azfar Valger…
readMoreNews
Hugmyndadagar á Suðurlandi

Hugmyndadagar á Suðurlandi

Í apríl ætla byggðaþróunarfulltrúar á Suðurlandi, SASS og RATA að halda „Hugmyndadaga á Suðurland“ eða einskonar hackaþon. Þeir hefjast 1. apríl næstkomandi og standa öllum Sunnlendingum til boða að kostnaðarlausu. Veglegur verðlaunapottur hljóðar upp á 400.000 krónur!
readMoreNews
Íslandsleikar 2025

Íslandsleikar 2025

Íslandsleikar 29.-30. mars 2025
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 30. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
readMoreNews
Íbúum fjölgar um tæp 4% milli ára

Íbúum fjölgar um tæp 4% milli ára

Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar voru íbúar Rangárþings ytra 1.940 þann 1. janúar 2025. 1. janúar 2024 voru íbúar 1.867 svo fjölgunin nemur 3,9 % á milli ára eða 73 einstaklingum. Nú verður fróðlegt að sjá hvort við rjúfum 2000 manna múrinn um næstu áramót en það verður að teljast líklegt miðað v…
readMoreNews