Málstofa um stefnumörkun á Stór-Fjallabakssvæðinu

Málstofa um stefnumörkun á Stór-Fjallabakssvæðinu

Stýrihópur á vegum sveitarfélaganna Rangárþings ytra, Rangárþings eystra og Skaftárhrepps stendur fyrir málstofu um stefnumörkun á sviði samgangna og ferðaþjónustu í Hvolnum, Hvolsvelli miðvikudagskvöldið 27 febrúar kl. 19.30. Stór-Fjallabakssvæðið tekur yfir stærstan hluta af hálendissvæðum sveitarfélaganna þriggja sem standa að verkefninu.
readMoreNews
Framtíðarþing um farsæla öldrun. Þátttakendur óskast - viltu vera með?

Framtíðarþing um farsæla öldrun. Þátttakendur óskast - viltu vera með?

Þann 7. mars næstkomandi fer fram framtíðarþing um farsæla öldrun og er óskað eftir þátttakendum á þingið. Áhugasamir vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfangið framtidarthing@gmail.com eða í síma 693 9508 eigi síðar en 25. febrúar nk. Taka þarf fram nafn, kennitölu og síma. Þátttaka er öllum heimil og án endurgjalds. Boðið verður upp á veitingar.
readMoreNews
Samkeppni um land - Málþing um landnýtingarstefnu í Rangárþingi

Samkeppni um land - Málþing um landnýtingarstefnu í Rangárþingi

Rótarýklúbbur Rangæinga í samvinnu við Landgræðsluna  heldur málþing í Gunnarsholti þriðjudaginn 19. febrúar n.k. Á málþinginu verður fjallað um ýmsar spurningar um ráðstöfun á landi. Umræðan kemur því inn á þá miklu auðlind sem land er og áleitnar spurningar um hverjir eiga að ákveða hvernig því er ráðstafað.
readMoreNews
Hekla vs. Afturelding miðvikudaginn 20. febrúar kl. 20.00

Hekla vs. Afturelding miðvikudaginn 20. febrúar kl. 20.00

Meistaraflokkur karla í körfubolta Ungmennafélagsins Heklu leikur við Aftureldingu frá Mosfellsbæ en leikurinn fer fram miðvikudaginn 20. febrúar kl. 20:00 í íþróttahúsinu á Hellu. Við hvetjum sem flesta til að mæta!
readMoreNews
Hreppsráð færir Laugalandsskóla hamingjuóskir

Hreppsráð færir Laugalandsskóla hamingjuóskir

Kolbrún Sigþórsdóttir starfandi skólastjóri Laugalandsskóla mætti á fund hreppsráðs sem haldinn var 15. febrúar sl. Tilefnið var að Laugalandsskóli hefur tekið þátt í Stóru upplestrarkeppninni undanfarin 11 ár og unnið keppnina allar götur síðan ef undan er skilið fyrsta árið.
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum: 1301007 - Minni-Vellir, Rangárþingi ytra og 1301032 - Svínhagi, lóð SH5, Rangárþingi ytra. Tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is
readMoreNews
Fjallabakssvæðið norðan Mýrdalsjökuls - Lýsing vegna rammaskipulags

Fjallabakssvæðið norðan Mýrdalsjökuls - Lýsing vegna rammaskipulags

Sveitarfélögin Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Skaftárhreppur hafa skipað vinnuhóp til að vinna að sameiginlegri stefnumörkun í sviði samgangna og ferðaþjónustu á hálendissvæðum sveitarfélaganna. Steinsholt sf. vinnur með stýrihópnum sem skipulagsráðgjafi verkefnisins.
readMoreNews
Fundarboð - 29. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra

Fundarboð - 29. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra

29. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra, á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, föstudaginn 15. febrúar 2013, kl. 09:00. 7 liðir eru á dagskrá.
readMoreNews
Breyting á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022.  Miðbær, Dynskálar og Rangárbakkar á Hellu.

Breyting á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022. Miðbær, Dynskálar og Rangárbakkar á Hellu.

Samkvæmt 2. mgr. 32. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst niðurstaða sveitastjórnar Rangárþings ytra varðandi breytingar á aðalskipulagi. Sveitastjórn Rangárþings ytra samþykkti tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022. Tillagan var endurauglýst vegna formgalla í fyrri auglýsingu frá 5. des 2012 til 16. jan 2013. Engar athugasemdir bárust og hefur hún verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
readMoreNews
112 dagurinn - Flugbjörgunarsveitin Hellu

112 dagurinn - Flugbjörgunarsveitin Hellu

Í tilefni af 112 deginum í dag, 11. febrúar, verður opið hús hjá Flugbjörgunarsveitinni Hellu í kvöld milli kl 20 - 22.  Kaffi á könnunni. Allir velkomnir, félagar FBSH.
readMoreNews