04. desember 2013
Fréttir

Framundan eru jólatónleikar hjá nemendum Tónlistarskóla Rangæinga og verða þeir sem hér segir:
Þriðjudagskvöldið 10. desember á Laugalandi kl. 19:30.
Miðvikudagskvöldið 11. desember í Hvolnum kl. 19:30.
Flutt verða fjölbreytt tónlistaratriði aðallega tengd aðventunni og jólunum, munu bæði söng- og hljóðfæranemendur skólans koma fram á þessum tónleikum.
Allir eru velkomnir á tónleikana.