Dagskrá:
Sveitarstjóri og oddviti; stutt yfirlit yfir verkefni frá síðasta fundi sveitarstjórnar.
1. Fundargerðir hreppsráðs:
1.1 39. fundur hreppsráðs, 29.11.13, í 8 liðum.
2. Fundargerðir annarra fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:
2.1 vinnufundur hreppsnefndar, 02.12.13, i einum lið.
2.2 vinnufundur hreppsnefndar, 04.12.13, í einum lið.
2.3 64. fundur skipulagsnefndar Rangárþings ytra, 02.12.13, í 17 liðum.
2.4 26. fundur samgöngu-, hálendis- og umhverfisnefndar, í 10 liðum.
2.5 4. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, í þremur liðum
2.5.1 fylgiskjal með 4. fundi Félags- og skólaþj. Rangárvalla og V-Skaft. um bílamál.
2.5.2 fylgiskjal með 4. fundi Félags- og skólaþj. Rangárvalla og V-Skaft. um fjárhagsáætlun 2014.
2.6 Vinnufundur í samráðsnefnd um Holtamannaafrétt, 14.11.13, í einum lið, ásamt fylgiskjölum.
2.7 13. fundur Héraðsnefndar Rangæinga, 05.12.12, í fimm liðum.
2.7.1 fylgiskjal með fundi Héraðsnefndar Rangæinga 05.12.13, um fjárhagsáætlun 2014.
2.8 10. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla-og Vestur skaftafellssýslu 9.12.13, í tveimur liðum.
3. Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:
3.1 153. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 22.11.13, í sjö liðum.
3.2 158. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suðurlands, 26.11.13, í þremur liðum.
3.3 474. fundur stjórnar SASS, 28.11.13, í 14. liðum.
3.4 810. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarféalga, 22.11.13, í 23 liðum.
3.5 1. fundur vinnuhóps vegna Markarfljótsvirkjana A og B, 16.10.13, í 16 liðum, ásamt fylgiskjölum. 3.6 Stefnumörkun stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 9.12.13.
3.6.1 Samtök orkusveitarfélaga, 9.12.13, skýrsla Deloitte- skattar á raforku í Noregi og á Íslandi.
4. Tillögur að álagningarprósentum, afsláttum og gjaldskrám fyrir árið 2014:
4.1 Tillaga að álagningarprósentum, afsláttum og gjaldskrám fyrir árið 2014.
4.2 Tillaga að reglum um tekjutengdan afslátt af fasteignaskatti og holræsagjöldum hjá elli- og örorkulífeyrisþegum í Rangárþingi ytra 2014.
4.3 Tillaga að gjaldskrá Íþróttamiðstöðvarinnar á Hellu fyrir árið 2014.
4.4 Tillaga að gjaldskrá Sundlaugarinnar og Íþróttahússins að Laugalandi fyrir árið 2014.
4.5 Tillaga að gjaldskrá fyrir Íþróttahúsið í Þykkvabæ fyrir árið 2014.
4.6 Tillaga að gjaldskrá Heklukots og Leikskólans á Laugalandi fyrir árið 2014.
4.7 Tillaga að gjaldskrá Skólamötuneytis Grunnskólans á Hellu og Laugalandsskóla fyrir árið 2014.
4.8 Tillaga að gjaldskrá fyrir sophirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra árið 2014.
4.9 Tillaga að gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Rangárþingi ytra fyrir árið 2014.
4.10 Tillaga að breyttum leigukjörum á íbúðum í eigu Rangárþings ytra fyrir árið 2014.
5. Tillaga að fjárhagsáætlun fyrir árin 2014 - 2017, síðari umræða og afgreiðsla.
6. Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu:
6.1 Landgræðsla ríkisins, 02.12.13, beiðni um styrk vegna verkefnisins "Bændur græða landið".
6.2 Aðalfundur Suðurlandsvegar 1-3 ehf verður haldinn 19.12.13 kl. 16.00.
7. Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, 22.11.13, efni: Fjármál Rangárþings ytra
7.1 Tillaga að svari Rangárþings ytra við bréfi Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga.
8. Erindi frá stjórn Suðurlandsvegar 1 -3, 28.11.13.
9. Fitjamenn, 01.12.13, umsókn um byggingarlóð í Grashaga/Jökultungum, ásamt fylgiskjölum.
10. Tilboð í spildur í Þykkvabæ.
11. Frá Á lista
11.1 Staða mála - óskað er eftir skriflegum svörum frá sveitarstjóra.
11.2 Störf sveitarstjóra og starfsmannamál.
11. Annað efni til kynningar:
11.1 Aðalfundur Kennarafélag Suðurlands, 03.10.13, ályktanir.
11.2 Útgáfa af ritinu Þekking beisluð- nýsköpun og frumkvæði.
11.3 Umhvefisstofnun 06.12.13, stöðuskýrsla um vatnasvæði Íslands.
11.4 Samband íslenskra sveitarfélaga, 05.12.13- sveitarstjórnarvettvangur EFTA
11.5 Rauði krossinn á Íslandi, 10.12.13, ný vefsíða- skyndihjáparátak.