Jón Valgeirsson, sveitarstjóri RY og Eiríkur Vilhelm Sigurðsson, formaður Geysis handsala samninginn…
Jón Valgeirsson, sveitarstjóri RY og Eiríkur Vilhelm Sigurðsson, formaður Geysis handsala samninginn.

Þjónustusamningunum er gert að efla samstarf milli Rangárþings ytra og félaganna í sveitarfélaginu og tryggja öflugt íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarf fyrir börn og unglinga.

Samningnum er ætlað að tryggja og styrkja enn frekar starfsemi félagsins, enda er sveitarfélagið þeirra skoðunar að það sinni öflugu og viðurkenndu íþrótta- og forvarnarstarfi.

Fyrir utan árlega greiðslu fær félagið greitt fyrir Íslandsmeistara og alþjóðlega titla eins og norðulanda-, evrópumeistara og heimsmeistaratitla í íþróttagrein sem viðurkennd er af ÍSÍ.

Samningurinn gildir út árið 2027.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?