Fundarboð - 29. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 29. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 28. ágúst 2024 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:


Almenn mál
1. 2401011 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2024
2. 2404136 - Fjárhagsáætlun 2024 - viðaukar
3. 2408032 - Viðhalds og framkvæmdaáætlun 2024
4. 2206014 - Kjör nefnda, ráða og stjórna
Breytingar á stjórn Odda bs.
5. 2404095 - Vindorkuver við Vaðöldu - Forsendur og viðmið fyrir Rangárþing ytra
6. 2408025 - Samráðshópur um stöðu launafólks í Rangárvalla- og Vestur
Skaftafellssýslu
7. 2408008 - Beiðni um samning. Tónsmiðja Suðurlands
8. 2408020 - Ársfundur Arnardrangs hses
Fundarboð á ársfund þann 29. ágúst nk.
9. 2408018 - Samhæfð svæðisskipan farsældarráð
10. 2306025 - Eignarhald - Strandarvöllur ehf.
11. 2407037 - Styrkbeiðni - Dagur Sigurðarson
12. 2407032 - Rangárbakki 4. Umsókn um lóð
13. 2401004 - Hugmyndagátt og ábendingar 2024


Almenn mál - umsagnir og vísanir
14. 2408030 - Sólstaður L227520. Breyting á heiti í Hjartaland
15. 2408036 - Lerkiholt. Beiðni um umsögn vegna rekstarleyfis
Fundargerðir til kynningar
16. 2401062 - Stjórnarfundir 2024 - Bergrisinn bs
Fundargerð 75. stjórnarfundar.
17. 2405043 - Stjórnarfundir 2024 - Arnardrangur hses
Fundargerð 15. stjórnarfundar.
18. 2402034 - Fundargerðir 2024 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands
Fundargerð 237. fundar.


Mál til kynningar
19. 2408023 - Aðalfundur Vottunarstofunar Túns ehf 2024
Fundarboð á aðalfund 29. ágúst nk.


23.08.2024
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?