Fundarboð - 40. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

40. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022–2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 12. mars 2025 og hefst kl. 08:15.


Dagskrá:


Almenn mál
1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og eða oddvita
2. 2502086 - Starfsskýrsla 2024 - Byggðaþróunarfulltrúi Rangárþings
3. 2403024 - Næstu fundir sveitarstjórnar og aukafundur byggðarráðs
     Næsti fundur sveitarstjórnar og aukafundur í byggðarráði vegna ársreiknings 2024
4. 2403026 - Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra
5. 2502087 - Lánasjóður sveitarfélaga. Framkvæmdalán.
6. 2410058 - Staða læknamála í Rangárþingi
     Minnisblað fundar með sveitarstjórnum í Rangárþingi frá 20. feb. s.l.
7. 2503010 - Ósk um samstarf vegna verkefnis, Coming, Staying, Living
8. 2502074 - Fyrirspurn - veglagning í landi Ægissíðu 3
9. 2503016 - Beiðni um afnot af útivistarsvæðinu í Nesi til tónleikahalds á
     sumarsólstöðum.


Almenn mál - umsagnir og vísanir


10. 2503012 - 2025 málasafn - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis
       Frumvarp til laga um kílómetragjald á ökutæki og umsagnarbeiðni Umhverfis- og
       samgöngunefnd Alþingis um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr.
       24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða.


Fundargerð
11. 2502002F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 34
       11.9 2502042 - Þjónustusamningur milli Ásahrepps og Rangárþings ytra. Viðauki
       11.16 2412041 - Tjörn lóð 2. Umsókn um lóð
       11.17 2502047 - Beiðni um úthlutun lóðarinnar Dynskála 45 og afslátt gatnagerðargjalda.
12. 2501017F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 38
       12.17 2502039 - Rangárbakki 4. Umsókn um lóð
       12.18 2502041 - Lyngalda 2. Umsókn um lóð. Fyrirspurn um fjölgun íbúða í 4.
13. 2502007F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 39
        13.1 2502067 - Skinnar land, L192282. Landskipti. Klöpp
        13.2 2502068 - Gunnarsholt L164495. Landskipti. Miðgarður
        13.3 2502062 - Landmannahellir. Stöðuleyfi fyrir íbúðagám.
        13.4 2502080 - Umferðarmál tengt Heiðvangi, Þingskálum og Freyvangi
        13.5 2310087 - Umferðarmál. Staða mála
        13.6 2502065 - Tjaldsvæði við Skógafoss. Deiliskipulag
        13.7 2501063 - Hvammsvirkjun. Breyting á skipulagi vegna stækkunar efnistökusvæða
        13.8 2502079 - Breyting á sveitarfélagamörkum við Þverá
        13.9 2502066 - Kerfisáætlun Landsnets 2025-2034. Verk- og matslýsing
14. 2501013F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 19
       14.7 2502005 - Íþróttamiðstöðvar - reglur
15. 2502008F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 20
       15.1 2502001 - Opnunartímar sundlaugar Laugaland 2025
       15.2 2502002 - Starfsmaður íþróttamiðstöðvar 2025
       15.5 2502072 - Hús frítímans
       15.6 2502081 - Hekla pílunefnd - húsnæðismál
16. 2502003F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 14
       16.2 2502027 - Jarðarfarir - fánamál
       16.5 2407006 - Menningarstyrkur RY
       16.6 2502072 - Hús frítímans
17. 2501014F - Íbúaráð - 2
       17.1 2502027 - Jarðarfarir - fánamál
       17.2 2411062 - Sorpmál - ábyrgð íbúa og vitundarvakning
18. 2501015F - Framkvæmda- og eignanefnd - 1
       18.4 2209059 - Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi
       18.5 2502009 - Erindi vegna Íþróttavallar. UMF Hekla
19. 2502010F - Starfshópur gervigrasvallar - 2
       19.1 2411020 - Starfshópur gerfigrasvallar
20. 2501002F - Heilsueflandi samfélag - 2
21. 2502005F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 243
22. 2502009F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 9
23. 2502011F - Oddi bs - 34


Fundargerðir til kynningar
24. 2503004 - Fundargerðir 2025 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs
       Fundargerð 87. fundar stjórnar og ársreikningur 2024.
25. 2501075 - Fundargerðir stjórnar 2025 - Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum
      Fundargerð 79. fundar stjórnar.
26. 2502008 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2025
      Fundargerð 970. fundar stjórnar.
27. 2503013 - Fundargerðir stjórnar og starfsáætlun 2025 - Markaðsstofa Suðurlands
      Fundargerð 6. og 7. fundar stjórnar og starfsáætlun 2025
28. 2501062 - Stjórnarfundir 2025 - Bergrisinn bs
      Fundargerð 82. fundar stjórnar.


Mál til kynningar
29. 2503003 - Aðalfundarboð LS 2025
       Fundarboð aðaðlfundar LS þann 20. mars n.k.

07.03.2025
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?