12. mars 2025
Fréttir

Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings ytra 12. mars var samþykkt að halda aukafund í byggðarráði 9. apríl næstkomandi, fyrir reglulegan fund sveitarstjórnar, til að fjalla um ársreikning 2024.
Bókun fundarins er svohljóðandi:
„Lagt er til að aukafundur verði haldinn í byggðarráði þann 9. apríl nk. kl. 8:15 þar sem fjallað verður um ársreikning sveitarfélagsins fyrir 2024 og að næsti reglulegi fundur sveitarstjórnar þann 9. apríl hefjist kl. 9:45 í kjölfar byggðarráðsfundarins.
Samþykkt samhljóða.“