Fundarboð – 29. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026

29. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 8. maí 2024 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:


Almenn mál

 

1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita


2. 2404103 - Ársreikningur 2023 Rangárþing ytra
Seinni umræða


3. 2404101 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra. Breytingar.
Fyrri umræða. Ungmennaráð.


4. 2403036 - Íbúaráð
Erindisbréf


5. 2311011 - Helluvað. Kauptilboð vegna íþróttavallasvæðis
Samningur vegna eignarnáms.


6. 2404132 - Lánasjóður sveitarfélaga. Framkvæmdalán.


7. 2404170 - Auka aðalfundur SASS 7. júní 2024
Skipun fulltrúa.


8. 2404138 - Kjörstaður. Forsetakosningar


9. 2404095 - Vindorkuver við Vaðöldu - Forsendur og viðmið fyrir Rangárþing ytra


10. 2404117 - Fræðsludagur 2024


11. 2404189 - Fyrirspurn um flutning á húsi á lóðina Kró


Almenn mál - umsagnir og vísanir

 

12. 2401005 - 2024 málasafn - Til umsagnar frá nefndasviði Alþingis
Umsagnarbeiðni Atvinnuveganefndar Alþingis um frumvarp um lagareldi.


Fundargerðir til staðfestingar

 

13. 2404022F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 25

13.2 2404136 - Fjárhagsáætlun 2024 - viðaukar

13.3 2404146 - Ársreikningur 2023. Rangárljós


13.4 2404156 - Rangárljós. Arðgreiðsla 2024


13.7 2404153 - Samningur um raforkukaup. Framlenging


13.11 1905041 - Samningur um refaveiðar. Fyrrum Djúpárhreppur.


13.12 1905040 - Samningur um refaveiðar. Fyrrum Holta- og Landsveit.


13.13 1905039 - Samningur um refaveiðar. Fyrrum Rangárvallarhreppur.


13.19 2404131 - Unastaðir, Reynifell F-gata. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis


14. 2404020F - Húsakynni bs - 8


14.1 2310065 - Húsrýmisáætlun-Frumdrög


14.2 2404119 - Ársreikningur Húsakynna 2023


15. 2404025F - Byggingarnefnd um uppbyggingu á skólahúsnæði á Hellu - 10


15.1 2404137 - Íþróttavöllur Hellu færsla.


16. 2404019F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 235


17. 2404028F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 236


17.1 2404113 - Ársreikningur 2023


18. 2404016F - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 32


18.2 2404106 - Ársreikningur Tónlistarskóla Rangæinga bs 2023


19. 2404014F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 25


19.1 2404096 - Ársreikningur 2023 - S1-3 hf


20. 2404027F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 24


20.1 2404165 - Þjóðlendumál Eyjar og sker, málsmeðferð


20.2 2402078 - Endurskoðun stuðningkerfa í skógrækt og landgræðslu


20.3 2401005 - 2024 málasafn - Til umsagnar frá nefndasviði Alþingis


20.4 2310087 - Umferðarmál. Staða mála


20.5 2307024 - Þétting byggðar 2023


20.6 2404173 - Stóru-Skógar, breyting á deiliskipulagi.


20.7 2404172 - Grenjar 2. Breyting á deiliskipulagi.


20.8 2404162 - Jarlsstaðir. Breyting á afmörkun deiliskipulags á landbúnaðarsvæði


20.9 2404148 - Norður-Nýibær. Nýtt deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi.


20.10 2404175 - Lundarskarð. Breyting á deiliskipulagi.


20.11 2401040 - Reyðarvatn 5 K5. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.


20.12 2310049 - Heimahagi. Deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi


20.13 2402003 - Tindasel. Deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi


20.14 2404112 - Gunnarsaholt land L164499. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.


20.15 2403033 - Galtalækjarskógur L165042 og Merkihvoll L192626. Br á
aðalskipulagi og deiliskipulag


20.16 2404176 - Lerkiholt og Minna-Hof. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.


20.17 2404174 - Geitasandur og Geldingalækur. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.


20.18 2304033 - Múlaland L164996 deiliskipulag


20.19 2312053 - Faxaflatir. Breyting á deiliskipulagi


20.20 2402037 - Árbakki. Breyting á deiliskipulagi


20.21 2402032 - Móholt og Hrafntóftir II. Deiliskipulag


20.22 2210001 - Efra-Sel 3C. Deiliskipulag


20.23 2404102 - Hrafntóftir 1, L165392. Deiliskipulag.


20.24 2311040 - Minnivallanáma matskyldufyrirspurn


20.25 2404158 - Ljósleiðari frá Búrfellsstöð að Hvammsvirkjun. Ósk um
framkvæmdaleyfi.


20.26 2404164 - Geitasandur. Umsókn um framkvæmdaleyfi til akuryrkju.


20.27 2404147 - Landmannalaugar göngupallar. Framkvæmdaleyfi


20.28 2209079 - Flokkun landbúnaðarlands


21. 2404018F - Oddi bs - 23


21.1 2401050 - Skólastjóri Laugalandsskóla. Ráðning


22. 2402004F - Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd - 9


23. 2404024F - Byggðarráð - vinnufundur - 20


24. 2404180 - Fundargerðir 2024 - Skógasafn
Fundargerð stjórnar frá 12. mars s.l. og fundargerð aðalfundar frá 22. apríl s.l auk
ársreiknings Skógarsafns 2023 til staðfestingar.


25. 2404126 - Fundargerðir 2024 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs
Fundargerð 81. fundar stjórnar og árssreikningur Brunavarna 2023 til staðfestingar.


Fundargerðir til kynningar

 

26. 2404160 - Fundargerðir 2024 - Héraðsnefnd Rangæinga
Fundargerð héraðsráðs frá 18. apríl s.l.


27. 2401062 - Stjórnarfundir 2024 - Bergrisinn bs
Fundargerð 71. stjórnarfundar.


28. 2401037 - Fundargerðir 2024 - Samtök orkusveitarfélaga
Fundargerðir 70. og 71. fundar stjórnar.


29. 2401033 - Fundargerðir stjórnar SíS - 2024
Fundargerð 947. fundar stjórnar.


Mál til kynningar

 

30. 2303014 - Kolefnisbinding í þjóðlendum - Forsætisráðuneytið
Niðurstaða vinnuhóps um almenningssamráð


31. 2404179 - Aðalfundur Veiðifélags Keldna
Fundarboð á aðalfund 13. maí n.k.


32. 2404178 - Leyfi vegna torfærukeppni
Leyfi til Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu fyrir torfærukeppni 11. maí.


04.05.2024
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?