Fjögur sóttu um starf skólastjóra Laugalandsskóla
Frestur til að sækja um starf skólastjóra Laugalandsskóla rann út 2. apríl síðastliðinn og sóttu fjögur um starfið:
Fannar Karvel Steindórsson, framkvæmdastjóri
Jónas Bergmann Magnússon, skólastjóri
Karl Newman, dagskrárgerðarmaður
Klara Guðbrandsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
Úrvinnsla …
15. apríl 2024
Fréttir