24. maí 2024
Fréttir

Eins og fram kemur í sumarbæklingnum okkar verða tvö leikjanámskeið í boði í sveitarfélaginu í júní!
Ungmennafélagið Hekla stendur fyrir námskeiði alla virka daga í júní og býður nú í fyrsta skipti upp á heilsdagsnámskeið með hádegisverði:
Skráningum lýkur í dag, 24. maí, en þær fara fram á sportabler
Íþróttafélagið Garpur býður einnig upp á leikjanámskeið fyrstu tvær vikurnar í júní, fyrir hádegi: