Leikjanámskeið á Hellu og Laugalandi

Eins og fram kemur í  sumarbæklingnum okkar verða tvö leikjanámskeið í boði í sveitarfélaginu í júní!

Ungmennafélagið Hekla stendur fyrir námskeiði alla virka daga í júní og býður nú í fyrsta skipti upp á heilsdagsnámskeið með hádegisverði:

 

 Skráningum lýkur í dag, 24. maí, en þær fara fram á sportabler

 

Íþróttafélagið Garpur býður einnig upp á leikjanámskeið fyrstu tvær vikurnar í júní, fyrir hádegi:

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?