24. maí 2024
Fréttir

Líkt og fram kemur í sumarbæklingnum okkar verður nóg um að vera fyrir ungt og upprennandi hestafólk í sveitarfélaginu í sumar.
Reiðskóli Martinu verður á sínum stað í lok júní:
Fríða Hansen verður með þrjú spennandi ævintýranámskeið á Leirubakka:
Hestamannafélagið Geysir er svo alltaf með eitthvað í gangi og við mælum með að áhugasöm fylgist með þeirra starfi á heimasíðu og facebook-síðu Geysis: