Nýtt forrit sem getur bjargað mannslífum
Fjölmargir ferðamenn fara um sveitarfélagið ár hvert. Full ástæða er því til að benda á nýtt snjallsímaforrit sem m.a. er fjallað um á vefsíðu Ferðamálastofu. Með forritinu geta ferðamenn kallað eftir aðstoð ef um slys eða óhapp er að ræða. Einnig geta þeir nýtt það til að skilja eftir sig slóð eða eins konar „brauðmola“.
14. júní 2012
Fréttir