Sóknaráætlanir landshluta 400 milljónir til sveitarfélaga
Ríkisstjórnin samþykkti fyrir sitt leyti í gær, 27. nóvember, úthlutun 400 milljóna króna í sóknaráætlanir landshluta fyrir árið 2013. Fjármagninu var deilt á átta landshluta og er þeim ætlað að ákvarða á grundvelli sóknaráætlana hvernig fjármagninu verður varið.Suðurland fær 52,9 milljónir eða 13,2%.
28. nóvember 2012
Fréttir