Suðurhálendið - Rammaskipulag fyrir Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Skaftárhrepp
Rammaskipulag fyrir Suðurhálendið norðan Mýrdalsjökuls er samræmd stefnumörkun í skipulags- og byggingarmálum á svæðinu, sem tekur einkum til ferðaþjónustu og samgangna. Stefnumörkunin tekur til stærsta hluta hálendissvæða Rangárþings ytra, Rangárþings eystra og Skaftárhrepps.
16. júlí 2013
Fréttir