50. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, á kjörtímabilinu 2010 - 2014

50. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3 á Hellu, föstudaginn 5. júlí 2013, kl. 13.00.

FUNDARBOÐ OG DAGSKRÁ

1.      Rammaskipulag Suðurhálendis, tillaga að greinargerð og uppdrætti. 
Ásgeir Jónsson, skipulagsfræðingur, Steinsholti ehf., mætir á fundinn og gerir grein fyrir helstu atriðum tillögunnar.
 
2.      Viðauki við fjárhagsáætlun 2013, tillaga. 
Klara Viðarsdóttir, aðalbókari, mætir á fundinn og gerir grein fyrir helstu atriðum í viðaukanum og áhrifum þeirra á gildandi fjárhagsáætlun.
 
Sveitarstjóri og oddviti gera grein fyrir verkefnum frá síðasta fundi sveitarstjórnar.
 
3.      Fundargerðir hreppsráðs:
3.1  33. fundur, 13.06.13, í átta liðum.
 
4.      Fundargerðir annarra fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:
4.1  5. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslna, 24.06.13, í tveimur liðum.
4.2  19. fundur fræðslunefndar Rangárþings ytra og Ásahrepps, 20.06.13, í sex liðum.
4.3  59. fundur skipulagsnefndar Rangárþings ytra, 28.06.13 í 17 liðum.
 
5.      Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:
5.1    12. fundur Héraðsnefndar Rangæinga, 12.06.13, í fjórum liðum.
5.1.1   Ársreikningur Héraðsnefndar Rangæinga fyrir árið 2012.
5.2    Sameiginlegur fundur Héraðsnefnda Rangæinga og V-Skaftfellinga, 13.06.13, í fimm liðum.
5.3    Rekstrarstjórn Laugalands, 11.06.13, í tveimur liðum.
 
6.      Sérfræðiþjónusta við skóla.  Fundir um málið með fulltrúum sveitarstjórna og skólastjórnenda.
Fyrirliggjandi óskir skólastjórnenda og tillaga vinnuhóps um málið.  Afstaða sveitarstjórnar Rangárþings ytra til framhaldsins.
 
7.      Innanríkisráðuneytið, 17.05.06, bréf til EFS vegna óska um athugun á lögmæti ákvarðana um Suðurlandsveg 1 - 3 ehf. og aðkomu sveitarfélagsins að einkahlutafélaginu á kjörtímabilinu 2006 - 2010.
Bréf frá sveitarstjóra Ry, dags. 15.12.11 og fylgiskjöl þess eru meðal fundargagna.
 
8.      Framtíð skólahalds í Rangárþingi ytra og Ásahreppi.  Viðræður við Ásahrepp.
 
9.      Samræming reglna um úthlutun félagslegra íbúða, tillaga frá Félagsþjónustu Rang.- og V-Skaft., dags. 11.06.13.
 
10.    Kosning fulltrúa í fræðslunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps.  Kosning formanns nefndarinnar.
 
11.    Kosning varafulltrúa í atvinnu- og menningarmálanefnd.
 
12.    Stracta Construction ehf., 14.06.13, umsókn um lækkun gatnagerðargjalda vegna fyrirhugaðrar hótelbyggingar.
 
13.    Tónkjallarinn ehf. 11.06.13, ósk um samning.
 
14.    Neslundur ehf., ósk um myndun viðræðuhóps með fyrirtækinu, stjórn Lundar og sveitarfélaginu um áform félagsins um byggingu íbúða o.fl.
 
15.    Sumarhlé á störfum sveitarstjórnar og umboð til hreppsráðs til fullnaðarafgreiðslu mála.
 
16.    Fundarboð, ráðstefnur, námskeið, þjónusta og umsóknir um styrki:
Ekkert fyrirliggjandi undir þessum lið.
 
17.    Annað efni til kynningar:
17.1  Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands, kynning á styrktarsjóði EBÍ.
17.2  Samband ísl. sveitarfélaga, 30.05.13, svar við álitsbeiðni vegna samþykktar um nauðungarsölur.
17.3  Hagsmunasamtök heimilanna, 18.06.13, svar við áliti Lögfræðisviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna fyrirspurnar um lögmæti þess að sveitarstjórnir lýsi sig andvíga nauðungaruppboðum á meðan óvissa ríkir um stöðu lána.
17.4  Samband ísl. sveitarfélaga, 07.06.13, úthlutun úr Námsgagnasjóði.
17.5  SASS, 11.06.13, styrkveitingar til atvinnuþróunar.
17.6  Strandarvöllur ehf., 12.06.13, ársreikningur fyrir árið 2012.
17.7  Tónlistarskóli Rangæinga, 12.06.13, ársreikningur fyrir árið 2012.
17.8  UMFÍ, mennta- og menningarmálaráðuneytið og Evrópa unga fólksins, lokaskýrsla um ungt fólk og lýðræði.
 
18.    Reglur um skólaakstur, tillaga fræðslunefndar Ry og Ásahrepps, yfirfarin af sveitarstjóra.
 
19.    Frá Á-lista:
Á-lista fulltrúar óska eftir að fá upplýsingar um stöðu þessa mála:
  • Lóðamörk Heiðvangi 2 og 4
Sjá: 20. fundur hreppsráðs - mars 2012
Sjá: 33. fundur sveitarstjórnar - júní 2012
Sjá: 24. fundur hreppsráðs - ágúst 2012
  • Fjölskyldugarður á Hellu
Sjá: 34. fundur sveitarstjórnar 6. sept 2012
  • Girðingarmál í landi Merkihvols - fyrirspurn frá Sæmundi Guðmundssyni.
Sjá: 24. fundur hreppsráðs - ágúst 2012
  • Uppsetningu móttökustöðvar(flokkunarkrár) fyrir heimilissorp og endurvinnanlegan heimilisúrgang á Hellu.
Sjá: 34. fundur sveitarstjórnar - 6. sept. 2012
 
Svör frá starfsmönnum við framangreindum fyrirspurnum eru meðal fundargagna.
 
20.    Mál á dagskrá frá Á-lista:
20.1  Stjórnsýsla Rangárþings ytra - umbætur - fyrirspurnir
20.2  Nýting Miðjunnar –  tillögur
20.3  Stækkun friðlands í Þjórsárverum.
 
21.    Erindi Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Strönd.
 
22.    Skólabílstjóramál:  Fulltrúar í vinnuhópi gera grein fyrir niðurstöðum sínum.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?