Nýtt fyrirkomulag sorphirðu í Rangárvallasýslu

Nýtt fyrirkomulag sorphirðu í Rangárvallasýslu

Bætt umhverfi - betri framtíð í Rangárþingi Nú standa yfir breytingar í úrgangsmálum í Rangárþingi í kjölfars útboðs á sorphirðu.  Þann 24. október sl. undirrituðu fulltrúar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu þjónustusamning við forsvarsmenn Gámakó ehf. (dótturfyrirtæki Gámaþjónustunnar hf.) vegna sorphirðu í Rangárvallasýslu. 
readMoreNews
Skemmdarverk unnin á öryggis- og eftirlitsbúnaði á Hellu

Skemmdarverk unnin á öryggis- og eftirlitsbúnaði á Hellu

Aðfararnótt sunnudagsins 30. október voru unnin skemmdarverk á hraðahindrunum og eftirlitsmyndavél á Hellu.  Í langan tíma haf íbúar kvartað yfir hraðakstri á götum bæjarins og hefur sveitarfélagið brugðist við með því að setja niður hraðahindranir úr einingum á hættulegustu staði. 
readMoreNews