Tónleikar - Ómar Diðriks og Sveitasynir

Tónleikar - Ómar Diðriks og Sveitasynir

Laugardaginn 1. júní kl.17:00 ætla Ómar Diðriks Sveitasynir að halda tónleika í Safnaðarheimilinu á Hellu. Með þeim á syngur miðstigskór Grunnskólans á Hellu og Oddasóknar. Þetta verða "stuð og stemning tónleikar" þar sem þeir spila sín hressustu og kannski skemmtilegustu lög.
readMoreNews
Veggspjöld um ferjuhald í Þjórsárholti afhent

Veggspjöld um ferjuhald í Þjórsárholti afhent

Veggspjöld um ferjuhald í Þjórsárholti í Gnúpverjahreppi verða formlega afhent Samgöngusafninu á Skógum þann 18. maí nk. Lögferja var í Þjórsárholti allt til 1966 og áður en brú var byggð yfir Þjórsá var ferjan í Þjórsárholti ein aðalsamgönguleiðin milli uppsveita Árnes- og Rangárvallasýslna og upp á hálendið.
readMoreNews
Notum viðburðadagatalið öllum íbúum og hagsmunaaðilum til hagræðingar

Notum viðburðadagatalið öllum íbúum og hagsmunaaðilum til hagræðingar

Við viljum benda lesendum á viðburðadagatal sveitarfélagsins á heimasíðunni. Dagatalið er staðsett hér hægra megin á forsíðunni. Undir dagatalinu birtast næstu 5 viðburðir sem skráðir eru í kerfið. Viðburðir þurfa ekki að vera stórir til að komast á dagatalið og við hvetjum ykkur til að senda inn upplýsingar um viðburði stóra og smáa. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
readMoreNews
Söfnun fyrir tónlistarskólann í Kulusuk og kvenhetja í heimsókn

Söfnun fyrir tónlistarskólann í Kulusuk og kvenhetja í heimsókn

Eftirfarandi barst frá Heklukoti: Það er ekki hægt að segja annað en að það sé búið að vera mikið að gera hjá umhverfisnefndinni okkar í Heklukoti. Í síðustu viku fór hópurinn með afrakstur af Kulusuksöfnuninni í bankann. Börnin höfðu fengið að geyma bauka hjá nokkrum stofnunum og fyrirtækjum í bænum.
readMoreNews
Sumarkveðja frá starfsfólki Rangárþings ytra

Sumarkveðja frá starfsfólki Rangárþings ytra

Starfsfólk Rangárþings ytra óskar íbúum sveitarfélagsins og samstarfsaðilum gleðilegs sumars og þakkar ánægjuleg samskipti á nýliðnum vetri.
readMoreNews
Þórunn Ósk nýr leikskólastjóri Heklukots

Þórunn Ósk nýr leikskólastjóri Heklukots

Þórunn Ósk Þórarinsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri á Heklukoti í stað Sigríðar Birnu sem hefur látið af störfum. Staðan var auglýst þann 12. desember 2012 og var umsóknarfrestur til 2. janúar 2013. Þórunn eru með diplóma í menntunarfræðum með áherslu á stjórnun skólastofnana.
readMoreNews
Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Kjörfundur vegna Alþingiskosninga fer fram laugardaginn 27. apríl 2013. Kosið verður í Grunnskólanum á Hellu og hefst kjörfundur kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00. Athygli kjósenda er vakin á skyldu til að sýna persónuskilríki ef kjörstjórn óskar þess. Kjörstjórn Rangárþings ytra.
readMoreNews
Íþróttamiðstöðin Hellu lokuð

Íþróttamiðstöðin Hellu lokuð

Íþróttamiðstöðin er lokuð frá 29.apríl vegna lagfæringa á búningsklefum og sundlaug. Opnun auglýst síðar. Starfsfólk biðst velvirðingar á þessum óþægindum. Sundlaugin á Laugalandi er opin eins og áður.
readMoreNews
Bréf til hreppsnefndar frá Hjördísi G. Brynjarsdóttur

Bréf til hreppsnefndar frá Hjördísi G. Brynjarsdóttur

Eftirfarandi erindi barst sveitarfélaginu og er það birt með leyfi höfundar á síðunni: "Kæra Hreppsnefnd og aðrir er þetta mál gæti varðað. Á Hellu hefur alltaf verið hesthúsahverfi sem er gott og blessað og ég undirrituð sem íbúi á Hellu finnst mjög gaman að hafa hrossin og önnur dýr í nágrenni við mig og eiga þess kost að fara og skoða þau, enda hef ekkert útá þau sem slík að setja."
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Sveitastjórn Rangárþings ytra samþykkti þann 26. mars, 2013 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022. Landeigendur hafa áform um að byggja upp frístundasvæði á jörðinni Jarlsstaðir úr landi Stóru-Valla og því eru fyrirhugaðar allnokkrar breytingar á landnotkun, en jörðin er skilgreind sem landbúnaðarland í aðalskipulagi.
readMoreNews