29. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra, á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, föstudaginn 15. febrúar 2013, kl. 09:00.
Dagskrá:
1. Fundargerðir fastanefnda:
Engin fundargerð liggur fyrir þessum fundi.
2. Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:
2.1 Fundur sameiginlegrar barna- og félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 04.02.13 í tveimur liðum.
3. Lóðarumsóknir, skipulagsmál og tengd erindi:
3.1 Umsókn um lóð frá Stracta 30.01.13.
3.2 Isavia 04.02.13 - Umsókn um staðfestingu á leyfi til staðsetningar á flugbraut. Tvö skjöl.
4. Erindi til umsagnar og afgreiðslu:
4.1 Fjárhagsupplýsingar
4.2 Sóknarnefnd Oddakirkju 31.01.13, umsókn um styrk á móti álögðum fasteignaskatti.
4.3 GHR 01.02.13, umsókn um styrk á móti álögðum fasteignaskatti.
4.4 Eyjólfur Guðmundsson 07.02.13 - tillaga um rannsókn á manngerðum helli á Hellu.
4.5 Fræðsla og forvarnir og samstarfsráð um forvarnir 04.02.13 - umsókn um styrk.
4.6 Forvarnarbókin 12.02.13 - umsókn um styrk.
4.7 Frá Alþingi 08.02.13, tillaga til þingsályktunar um breytta framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, heimild til umsagnar.
5. Fundargerðir til umsagnar og kynningar:
5.1 147. fundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu 5.02.13, í fimm liðum.
5.2 Gjaldskrá Sorpstöðvar Rangávallasýslu bs. fyrir árið 2013, til kynningar.
5.3 224. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands bs. 05.02.13, í sex liðum.
5.4 803. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 04.02.13, í 36 liðum.
6. Fundarboð og kynningarefni:
6.1 Landssamtök landeigenda á Íslandi, 31.01.13, aðalfundarboð 14.02.13.
6.2 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands 04.02.13, starfsleyfisskilyrði fyrir hreinsivirki fráveitu til fjögurra ára. 6.3 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið 04.02.13, svar vegna fyrirspurnar um hundahald.
6.4 Skipulagsreglugerð 16.01.13.
6.5 Skipulagsstofnun 01.02.13, leiðbeiningar um reglugerðarskil v. skipulagsreglugerða.
6.6 Samband Íslenskra Sveitarfélaga 24.01.13, tillögur um br. á frv. til laga um búfjárhald og
dýravelferð 282. og 283 mál. Meðfylgjandi 4 skjöl.
6.7 Lánasjóður sveitarfélaga 31.01.13 - kynning á vaxtakjörum.
6.8 Orkuveita Reykjavíkur - kynning á þjónustu 01.02.13.
6.9 HSK- Ánægja í íþróttum - könnun meðal ungmenna sem stunda íþróttir innan Ungmennafélags Íslands og og Íþrótta- og Olympíusambands Íslands 6.02.13.
7. Menntaverðlaunum Suðurlands 2012 sem afhent voru af forseta Íslands á hátíðarfundi Fræðslunets Suðurlands og Háskólafélags Suðurlands 31. janúar 2013.
Laugalandsskóli í Holtum í Rangárþingi ytra hlaut Menntaverðlaun Suðurlands 2012 fyrir framúrskarandi kennslu í framsögn, framkomu og afar góðan árangur í lestrarkeppnum undanfarinna ára.
Hellu, 13. febrúar 2013. Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir /Drífa Hjartardóttir.