Kynningarfundur - Sóknarfæri ferðaþjónustunnar á Suðurlandi

Kynningarfundur - Sóknarfæri ferðaþjónustunnar á Suðurlandi

Verkefnið Sóknarfæri ferðaþjónustunnar er þríþætt og felur í sér markaðsátak fyrir Suðurland gagnvart innlendum ferðamönnum í sumar, úthlutun verkefnastyrkja til ferðaþjónustufyrirtækja sem og sérhæfð ráðgjöf og fræðsluverkefni til stuðnings atvinnulífinu.
readMoreNews
Skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga – umsóknir

Skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga – umsóknir

Umsækjendur um stöðu skólastjóra Tónlistarskóla Rangæinga bs. voru 8 talsins en umsóknarfrestur rann út um miðjan apríl. Verið er að vinna úr umsóknum og umsækjendur hafa verið boðaðir í viðtöl í þessari viku.
readMoreNews
Rangárþing ytra plokkar!

Rangárþing ytra plokkar!

Rangárþing ytra hvetur til þátttöku í stóra plokkdeginum laugardaginn 25. Apríl – á degi umhverfisins. Laugardaginn 25. apríl 2020 frá kl. 10-12 verður hægt að nálgast poka til ruslatínslu hjá þjónustumiðstöð sveitarfélagsins við Eyjarsand 9 á Hellu.
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 16.4.2020 að auglýsa tillögu
readMoreNews
Þróun skólasvæðis á Hellu

Þróun skólasvæðis á Hellu

Undanfarin misseri hafa verið starfandi vinnuhópar á vegum sveitarfélagsins til að undirbúa frekari þróun skólasvæðisins á Hellu. Bæði hefur þar verið hugað að undirbúningi á nýjum leikskóla og eins viðbyggingu við grunnskólann. Ætlunin var að efna til íbúafundar nú á útmánuðum um afrakstur þessarar vinnu þar sem helstu niðurstöður væru kynntar auk þess sem fram færi samtal íbúa um þetta þýðingarmikla mál.
readMoreNews
Fundarboð - sveitarstjórn

Fundarboð - sveitarstjórn

22. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn þann 16. apríl 2020 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Mynd: Sólveig Stolzenwald

Gleðilega páska - heima

Um leið og við færum íbúum Rangárþings ytra góðar páskakveðjur þá viljum við minna á að leiðbeiningin til okkar allra þetta árið er að við höldum okkur heima þessa góðu daga sem framundan eru en leggjumst ekki í ferðalög. Fögnum hækkandi sól, förum að öllu með gát og pössum upp á hvert annað.
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Rangárþing ytra vinnur að breytingu á Aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Landeigendur á Minna-Hofi vilja skipuleggja svæði með stórum íbúðarlóðum. Með breytingunni verður bætt inn nýju íbúðarsvæði, ÍB30. Svæðið er um 110 ha að stærð. Svæðið er mitt á milli Hellu og Hvolsvallar, í um 10 km fjarlægð frá hvorum stað. Aðkoma er af Suðurlandsvegi (nr. 1) um miðja vegu milli Hellu og Hvolsvallar og um Rangárvallaveg nr. 264. Svæðið var auglýst sem íbúðasvæði (þá sem ÍB20) við heildarendurskoðun aðalskipulags.
readMoreNews
Mynd: Umhverfisstofnun

Kynning á drögum að stjórnar- og verndaráætlun fyrir Friðland að Fjallabaki

Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, Rangárþings-ytra og Náttúrufræðistofnunar Íslands unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Friðland að Fjallabaki í samráði við ýmsa hagsmunaaðila. Drög að áætluninni hafa nú verið lögð fram til kynningar á heimasíðu Umhverfisstofnunar. Til stó…
readMoreNews
Mynd: Sólveig Stolzenwald

Dymbilvikan

Ákveðið hefur verið að starf leikskólanna á Laugalandi og Heklukoti í Dymbilvikunni miðist við að taka eingöngu á móti þeim börnum sem eru í forgangi þ.e. börn framlínustarfsmanna samkvæmt sérstökum lista sóttvarnarlæknis og almannavarna.
readMoreNews