Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu heldur utan um afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings sem sveitarfélögum er skylt að greiða samkvæmt lögum um húsnæðisbætur nr. 76/2016. Sérstakur húsnæðisstuðningur kemur þá í stað sérstakra húsaleigubóta. Nánari upplýsingar um skilyrði fyrir samþykki umsóknar og fjárhæð sérstaks húsnæðisstuðnings má sjá í reglum um sérstakan húsnæðisstuðning inn á heimasíðu Félagsþjónustunnar, www.felagsmal.is.
readMoreNews
Fundarboð - sveitarstjórn

Fundarboð - sveitarstjórn

18. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 9. janúar 2020 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Vegagerðin tekur við rekstri almenningssamgangna á landsbyggðinni

Vegagerðin tekur við rekstri almenningssamgangna á landsbyggðinni

Um áramótin runnu út samningar á milli SASS og Vegagerðarinnar um almenningssamgöngur á Suðurlandi. Hefur því Vegagerðin, fyrir hönd ríkisins, tekið formlega við rekstrinum frá og með 1. Janúar 2020.
readMoreNews
Frá sveitarstjóra

Frá sveitarstjóra

Fréttapistill frá sveitarstjóra 20. desember 2019. Seinni umræða um fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár fór fram á sveitarstjórnarfundi þann 12. desember sl. Áætlaðar heildartekjur samstæðu Rangárþings ytra árið 2020 nema alls 2.063 mkr. Rekstrargjöld án fjármagnsliða eru áætluð 1.782 mkr. og þar af reiknaðar afskriftir 128,9 mkr. Fjármagnsgjöld eru áætluð 86,7 mkr. Rekstrarniðurstaða er áætluð jákvæð um 194 mkr.
readMoreNews
Útboð - Brunavarnir Rangárvallasýslu - frágangur

Útboð - Brunavarnir Rangárvallasýslu - frágangur

Verkís f.h. Brunavarna Rangárvallasýslu óskar eftir tilboðum í fullnaðarfrágang við framtíðar slökkvistöð Brunavarna Rangárvallasýslu á Hellu.
readMoreNews
Frá framkvæmdum við íbúðarhús

Lausar byggingarlóðir

Lausar eru til úthlutunar íbúðarlóðir við Guðrúnartún, Sandöldu og Langasand á Hellu ásamt iðnaðar- og athafnalóðum við Rangárbakka.
readMoreNews
Tómas Haukur Tómasson ráðinn forstöðumaður eigna- og framkvæmdasviðs Rangárþings ytra

Tómas Haukur Tómasson ráðinn forstöðumaður eigna- og framkvæmdasviðs Rangárþings ytra

Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings ytra 12. desember var tekin ákvörðun um ráðningu í starf forstöðumanns Eigna- og framkvæmdasviðs Rangárþings ytra
readMoreNews
Landmannalaugar

Fundarboð - sveitarstjórn

17. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 12. desember 2019 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Saga Sigurðardóttir ráðin í tímabundið starf markaðs- og kynningarfulltrúa

Saga Sigurðardóttir ráðin í tímabundið starf markaðs- og kynningarfulltrúa

Alls barst 21 umsókn um að leysa af Eirík V. Sigurðarson markaðs- og kynningarfulltrúa Rangárþings ytra en hann hefur fengið launalaust leyfi frá 1. Janúar 2020 til 1. september 2020.
readMoreNews
Fundarboð - Byggðaráð

Fundarboð - Byggðaráð

19. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 28. nóvember 2019 og hefst kl. 16:00
readMoreNews