Veitur vinna að viðgerðum við Baugöldu 8. október 2024

Vakin er athygli á vinnu Veitna við Baugöldu á Hellu þriðjudaginn 8. október 2024. Vinnan ætti ekki að valda truflun eða rofi á þjónustu.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?