Úr göngustígakerfi Bolholtsskógar
Úr göngustígakerfi Bolholtsskógar
Í síðustu viku fór fram önnur Lýðheilsuganga septembermánaðar í heilsueflandi samfélaginu Rangárþingi ytra
 
Gengið var um Bolholtsskóg undir leiðsögn Sigríðar H. Heiðmundsdóttur formanns Skógræktarfélags Rangæinga.
 
Næsta ganga verður miðvikudaginn 23. september kl. 17:30 þar sem gengið verður um Aldamótaskóginn við Hellu!
 
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?