11. október 2016
Fréttir
Fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, laugardagskvöldið 22. október og hefst kl. 20:00. Matarveislan er til fjáröflunar söngferðar Karlakórs Rangæinga til Sankti-Pétursborgar vorið 2017. Á borðum verða lambakótelettur í raspi með öllu tilheyrandi meðlæti og léttri skemmtun. Aðgangseyrir kr. 4.500,-. Allir hjartanlega velkomnir, konur sem karlar, en gestir vinsamlegast beðnir að panta sæti og skrá sig hjá einhverjum undirritaðra, fyrir fimmtudaginn 20. okt.:
Gísli Sveinsson, Miðási: midas@midas.is / 863-3199
Haraldur Konráðsson, Búðarhóli: budarholl@simnet.is / 893-4578
Pétur Halldórsson, Hvolsvelli: petur@rml.is / 862-9322“.