Kammerkór Rangæinga heldur sína fyrstu jólatónleika föstudaginn 12. desember kl .20:30 í Hvolnum, Hvolsvelli. Miðaverð 1.500 kr. Enginn posi á staðnum.
Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson
Efnisskráin samanstendur af kórlögum, einsöng, tvísöng og kvartett.
Kammerkór Rangæinga skipa:
Sópran: Anna Kristín Guðjónsdóttir, Ásta Begga Ólafsdóttir, Berglind Hákonardóttir, Katrín Birna Viðarsdóttir, Maríanna Másdóttir, Sigríður Viðarsdóttir, Þórunn Elfa Stefánsdóttir.
Alt: Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, Auður F.Halldórsdóttir, Guðlaug Björk Guðlaugsdóttir, Kristín Sigfúsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Sigríður Aðalsteinsdóttir.
Tenór: Gestur Ágústsson, Gísli Sveinsson, Guðmann Óskar Magnússon, Hlynur Snær Theodórsson, Ísleifur Jónasson, Þorsteinn Guðjónsson.
Bassi:Hreinn Óskarsson, Jens Sigurðsson, Jón Stefánsson, Sigurður Einarsson.