32. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 11. janúar 2017 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Fundargerð
1. 1612010F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 105
1.1 1601002 - Skipulag sunnan Suðurlandsvegar, br á aðalskipulagi
1.2 1601008 - Svæði sunnan Suðurlandsvegar. Deiliskipulag
1.3 1608033 - Uxahryggur I, breyting á landnotkun í aðalskipulagi
1.4 1310038 - Landmannalaugar, deiliskipulag
1.5 1608021 - Ægissíða 2, deiliskipulag
1.6 1401025 - Landsvirkjun, Vindlundur á Þjórsár-, Tungnaár-svæðinu
1.7 1609024 - Hraun, Erindi vegna stofnunar lögbýlis
1.8 1701006 - Meiri-Tunga 1, deiliskipulag
1.9 1612037 - Hvammsvirkjun, umsögn vegna lýsingar ask Skeiða og Gnúp
1.10 1612036 - Rangárþing ytra, reglugerð um skilti
1.11 1701007 - Fasteignamat á vindmyllum
Almenn mál
2. 1612055 - Erindi um skoðun á sameiningu sveitarfélaga
Óskað eftir því við sveitarstjórnir í Rangárvallasýslu, Flóahreppi og Skeið- og Gnúpverjahreppi að þær taki afstöðu til þátttöku í verkefninu og eftir atvikum skipi tvo fulltrúa í samstarfsnefnd sem yrði kölluð saman fyrir lok janúar 2017.
3. 1701013 - Hjúkrunarrými í Rangárþingi ytra og á Suðurlandi
Umræða um stöðu hjúkrunarrýma á Suðurlandi. Unnur Þormóðsdóttir, formaður færni- og heilsumatsnefndar Suðurlandsumdæmis mætir til fundar.
4. 1501043 - Lánasjóður sveitarfélaga - lán til endurfjármögnunar
Til endurfjármögnunar hluta afborgana sveitarfélagsins á árinu 2017 hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
5. 1612050 - Álftavatn, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis fyrir gistingu í flokki II.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Ferðafélags Íslands um rekstrarleyfi til gistingar í flokki II í gistiskála félagsins við Álftavatn, Rangárþingi ytra.
6. 1612049 - Hvanngil, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis fyrir gistingu í flokki II.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Ferðafélags Íslands um rekstrarleyfi til gistingar í flokki II í gistiskála félagsins í Hvanngili, Rangárþingi ytra.
7. 1612043 - Hrafntinnusker, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis fyrir gistingu í flokki II
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Ferðafélags Íslands um rekstrarleyfi til gistingar í flokki II í skála félagsins í Hrafntinnuskeri í Rangárþingi ytra.
8. 1612054 - Mið-Sel, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis gisting í flokki II
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn fyrir Mið-Sel, umsókn um gistingu í flokki II
9. 1610026 - Form og efni viðauka við fjárhagsáætlun
Tilmæli eru til sveitarstjórna að fara yfir form og efni viðauka sem gerðir eru.
Fundargerðir til kynningar
10. 1612051 - SASS - 515 stjórn
Fundargerð frá 16122017
11. 1612044 - Samband Íslenskra Sveitarfélaga - 845 fundur
Fundargerð frá 16122016
12. 1612041 - Bergrisinn - fundargerðir 21 og 22
Fundargerðir frá 12102016 og 21102016.
Mál til kynningar
13. 1612053 - Fundargerðir svæðisráðs vestursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs
Fundargerðir til kynningar.
14. 1512016 - Viðbygging við FSU
Framvinduskýrsla vegna viðbyggingar.
15. 1612038 - Áskorun frá Sólheimum - þjónustusamningur
Vegna þjónustusamnings Sólheima við Bergrisann bs.
16. 1611064 - Sauðfjárveikivarnir
Svar frá MAST varðandi fyrirspurn sveitarstjórnar um heyflutninga yfir Þjórsá.
17. 1601013 - Útgáfa byggðasögu Hellu
Undirbúningur bókarinnar er á áætlun og stefnt er að því að útgáfudagur verði 17. ágúst 2017.
18. 1302082 - Ábyrgð á lánum Hitaveitu Rangæinga
Samkomulag við Orkuveitu Reykjavíkur um ábyrgðargjald.
9. janúar 2017
Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.